Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2020 13:19 Guðmundur Ágúst Kristjánsson var að spila vel í Portúgal í dag. Mynd/GSÍmyndir/SETH Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék fyrsta hringinn á Opna portúgalska meistaramótinu á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Hann er eins og er í þriðja til sjötta sæti ásamt þremur öðrum kylfingum. Guðmundur Ágúst fékk alls fjóra fugla á hringnum þar af tvo þeirra á fyrstu fimm holunum. Guðmundur Ágúst hefði verið í betri stöðu hefði hann sloppið við skolla á sautjándu en hann svaraði því strax með því að fá fugl á átjándu holunni. Haraldur Franklín Magnús er einnig að spila á mótinu en átti rástíma miklu seinna en Guðmundur. Haraldur Franklín lék fyrstu sex holurnar á þremur höggum yfir pari. Mótið í Portúgal er það fimmta hjá Guðmundi Ágústi á Evrópumótaröðinni. Hann hefur einu sinni komist í gegnum niðurskurðinn á Evrópumótaröðinni og endaði þá í 57. sæti á Euram Bank Open sem fram fór í Austurríki í byrjun ágúst á þessu ári. Golf Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék fyrsta hringinn á Opna portúgalska meistaramótinu á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Hann er eins og er í þriðja til sjötta sæti ásamt þremur öðrum kylfingum. Guðmundur Ágúst fékk alls fjóra fugla á hringnum þar af tvo þeirra á fyrstu fimm holunum. Guðmundur Ágúst hefði verið í betri stöðu hefði hann sloppið við skolla á sautjándu en hann svaraði því strax með því að fá fugl á átjándu holunni. Haraldur Franklín Magnús er einnig að spila á mótinu en átti rástíma miklu seinna en Guðmundur. Haraldur Franklín lék fyrstu sex holurnar á þremur höggum yfir pari. Mótið í Portúgal er það fimmta hjá Guðmundi Ágústi á Evrópumótaröðinni. Hann hefur einu sinni komist í gegnum niðurskurðinn á Evrópumótaröðinni og endaði þá í 57. sæti á Euram Bank Open sem fram fór í Austurríki í byrjun ágúst á þessu ári.
Golf Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira