„Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 13:00 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hefur ekki haft mörg tækifæri til að fagna í sumar. vísir/bára Gengi Víkings í sumar hefur ekki verið samkvæmt vonum og væntingum. Víkingur tapaði fyrir Val, 2-0, á sunnudaginn og er í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla. „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsi Max stúkunni í gær. „Það var mikil jákvæðni í kringum þetta lið, urðu bikarmeistarar og enduðu í 7. sæti í fyrra. Okkur fannst þetta verkefni hjá Arnari [Gunnlaugssyni] vera á leiðinni uppi en þeir eru eiginlega búnir að taka tvö skref niður,“ bætti Hjörvar við. Víkingur hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki í sumar og er úr leik í Mjólkurbikarnum sem liðið vann í fyrra. Víkingar sýndu reyndar hetjulega frammistöðu gegn Olimpija Ljubljana í forkeppni Evrópudeildarinnar í síðasta mánuði. Í viðtali eftir leikinn gegn Val á sunnudaginn sagði Arnar að Víkingur stefndi að því að ná 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar og vonast til að eitt að þremur efstu liðunum í deildinni myndi verða bikarmeistari. Víkingar gætu þannig náð Evrópusæti. „Það eru svolítið breyttir tímar frá því fyrir mót,“ sagði Hjörvar um ný markmið Víkinga. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. 13. september 2020 22:22 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. 13. september 2020 22:35 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Gengi Víkings í sumar hefur ekki verið samkvæmt vonum og væntingum. Víkingur tapaði fyrir Val, 2-0, á sunnudaginn og er í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla. „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsi Max stúkunni í gær. „Það var mikil jákvæðni í kringum þetta lið, urðu bikarmeistarar og enduðu í 7. sæti í fyrra. Okkur fannst þetta verkefni hjá Arnari [Gunnlaugssyni] vera á leiðinni uppi en þeir eru eiginlega búnir að taka tvö skref niður,“ bætti Hjörvar við. Víkingur hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki í sumar og er úr leik í Mjólkurbikarnum sem liðið vann í fyrra. Víkingar sýndu reyndar hetjulega frammistöðu gegn Olimpija Ljubljana í forkeppni Evrópudeildarinnar í síðasta mánuði. Í viðtali eftir leikinn gegn Val á sunnudaginn sagði Arnar að Víkingur stefndi að því að ná 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar og vonast til að eitt að þremur efstu liðunum í deildinni myndi verða bikarmeistari. Víkingar gætu þannig náð Evrópusæti. „Það eru svolítið breyttir tímar frá því fyrir mót,“ sagði Hjörvar um ný markmið Víkinga. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. 13. september 2020 22:22 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. 13. september 2020 22:35 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49
Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. 13. september 2020 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. 13. september 2020 22:35
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti