Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2020 22:17 Valgeir Lunddal Friðriksson (t.h.) hefur þótt leika afar vel fyrir topplið Vals í Pepsi Max-deildinni. VÍSIR/DANÍEL Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni, leikmanni Fylkis, og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. Þetta staðfesti Guðmundur Benediktsson í Pepsi Max Stúkunni nú í kvöld. Hinn 19 ára gamli Valgeir Lunddal hefur átt frábært sumar í vinstri bakverði Vals. Ásamt því að vera hluti af einni bestu vörn Pepsi Max deildarinnar þá hefur Valgeir skorað þrjú mörk. Hjörvar Hafliðason, einn af sérfræðingum Stúkunnar, þvertók fyrir það að Valgeir myndi fara út í þessum félagaskiptaglugga. Magnus Egilsson, færeyski vinstri bakvörðru Vals, er meiddur og þá segir Hjörvar að Valur hafi engan áhuga á að selja leikmann þegar Íslandsmeistaratitill er í augsýn. Valur er sem stendur á toppi Pepsi Max deildarinnar þegar mótið er rúmlega hálfnað. Valur er með sjö stiga forystu á Stjörnuna sem á þó leik til góða. Þá var verðið á Valgeiri rædd en talið er að Strømsgodset sé að bjóða rúmlega 15 milljónir króna fyrir leikmanninn. Eitthvað sem Hjörvar telur ekki vera nægilega mikið fyrir Val til að selja hann á þessum tímapunkti. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Norski boltinn Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Valdimar á leið til Noregs Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er á leiðinni til Noregs ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins, Hrafnkels Freys Ágústssonar. 12. september 2020 09:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13. september 2020 19:11 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira
Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni, leikmanni Fylkis, og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. Þetta staðfesti Guðmundur Benediktsson í Pepsi Max Stúkunni nú í kvöld. Hinn 19 ára gamli Valgeir Lunddal hefur átt frábært sumar í vinstri bakverði Vals. Ásamt því að vera hluti af einni bestu vörn Pepsi Max deildarinnar þá hefur Valgeir skorað þrjú mörk. Hjörvar Hafliðason, einn af sérfræðingum Stúkunnar, þvertók fyrir það að Valgeir myndi fara út í þessum félagaskiptaglugga. Magnus Egilsson, færeyski vinstri bakvörðru Vals, er meiddur og þá segir Hjörvar að Valur hafi engan áhuga á að selja leikmann þegar Íslandsmeistaratitill er í augsýn. Valur er sem stendur á toppi Pepsi Max deildarinnar þegar mótið er rúmlega hálfnað. Valur er með sjö stiga forystu á Stjörnuna sem á þó leik til góða. Þá var verðið á Valgeiri rædd en talið er að Strømsgodset sé að bjóða rúmlega 15 milljónir króna fyrir leikmanninn. Eitthvað sem Hjörvar telur ekki vera nægilega mikið fyrir Val til að selja hann á þessum tímapunkti.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Norski boltinn Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Valdimar á leið til Noregs Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er á leiðinni til Noregs ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins, Hrafnkels Freys Ágústssonar. 12. september 2020 09:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13. september 2020 19:11 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira
Valdimar á leið til Noregs Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er á leiðinni til Noregs ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins, Hrafnkels Freys Ágústssonar. 12. september 2020 09:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13. september 2020 19:11