Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. september 2020 18:15 Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Vísir/Getty Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá fjórum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf rannsókn vegna þeirra og voru nokkrir handteknir í tengslum við málin á síðasta ári og hald lagt á mikið magn af efni sem inniheldur kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. „Þetta voru brot þar sem um er að ræða vörslu á barnaníðsefni og umfangið var á öllu sviðinu eitt þeirra var sérstaklega umfangsmikið,“ segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, og heldur áfram: „Þetta var fyrst og fremst varsla en við erum líka að rannsaka hvort efni hafi verið dreift eða búið til en í þessum málum er þetta fyrst og fremst varsla og einhver dreifing.“ Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Egill Hann segir að bæði hafi verið um að ræða efni sem börn hafi sjálf sent af sér til vinar en það hafi svo farið í dreifingu og lent í höndum barnaníðinga og einnig myndbrot þar sem fullorðinn einstaklingur níðist á börnum. „Börnin eru að búa til efnið sjálf og svo efni þar sem fullorðnir koma að og eru að níðast á börnum þetta er í raun allur skalinn,“ segir Ævar Pálmi. Rannsókn málanna er ýmist lokið eða á lokastigi. Fimm þeirra hafa þegar verið send til ákærusviðs lögreglunnar, þar verður svo tekin ákvörðun um framhald málanna. Ævar segir að engar myndir af íslenskum börnum hafi fundist við rannsókn málanna. Þá hafi dreifing efnisins farið fram á sérstökum svæðum á netinu og hinum svokallaða hulduvef. „Mest af þessu efni sem við erum að leggja hald á hefur komið upp í rannsóknum erlendis og er til.“ Hann segir aðslíkum málum hafi fjölgaðmikið og alþjóðleg samvinna sé afar mikilvæg. „Dreifing á barnaníðsefni er að vissu leyti hnattrænt vandamál, þvíbrotamaður getur setið hér, annar í Danmörku og svo einn íBandaríkjunum og skiptast áefni þannig að alþjóðleg samvinna þeirra sem koma að þessum málum er mjög mikilvæg.“ Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Sjá meira
Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá fjórum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf rannsókn vegna þeirra og voru nokkrir handteknir í tengslum við málin á síðasta ári og hald lagt á mikið magn af efni sem inniheldur kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. „Þetta voru brot þar sem um er að ræða vörslu á barnaníðsefni og umfangið var á öllu sviðinu eitt þeirra var sérstaklega umfangsmikið,“ segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, og heldur áfram: „Þetta var fyrst og fremst varsla en við erum líka að rannsaka hvort efni hafi verið dreift eða búið til en í þessum málum er þetta fyrst og fremst varsla og einhver dreifing.“ Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Egill Hann segir að bæði hafi verið um að ræða efni sem börn hafi sjálf sent af sér til vinar en það hafi svo farið í dreifingu og lent í höndum barnaníðinga og einnig myndbrot þar sem fullorðinn einstaklingur níðist á börnum. „Börnin eru að búa til efnið sjálf og svo efni þar sem fullorðnir koma að og eru að níðast á börnum þetta er í raun allur skalinn,“ segir Ævar Pálmi. Rannsókn málanna er ýmist lokið eða á lokastigi. Fimm þeirra hafa þegar verið send til ákærusviðs lögreglunnar, þar verður svo tekin ákvörðun um framhald málanna. Ævar segir að engar myndir af íslenskum börnum hafi fundist við rannsókn málanna. Þá hafi dreifing efnisins farið fram á sérstökum svæðum á netinu og hinum svokallaða hulduvef. „Mest af þessu efni sem við erum að leggja hald á hefur komið upp í rannsóknum erlendis og er til.“ Hann segir aðslíkum málum hafi fjölgaðmikið og alþjóðleg samvinna sé afar mikilvæg. „Dreifing á barnaníðsefni er að vissu leyti hnattrænt vandamál, þvíbrotamaður getur setið hér, annar í Danmörku og svo einn íBandaríkjunum og skiptast áefni þannig að alþjóðleg samvinna þeirra sem koma að þessum málum er mjög mikilvæg.“
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði