Látinn æfa einn eftir hótelhittinginn á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2020 07:00 Mason Greenwood á ferðinni gegn Íslandi síðasta laugardag. VÍSIR/GETTY Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. Frá þessu greinir enska götublaðið Mirror sem segir að Greenwood hafi verið látinn æfa einn vegna mögulegrar hættu á kórónuveirusmiti, eftir að hann braut reglur um sóttkví með því að hitta íslenskar stelpur á hóteli enska landsliðsins um síðustu helgi. Greenwood og Phil Foden, sem hittu íslensku stelpurnar eftir að hafa unnið Ísland 1-0 í Þjóðadeildinni, fengu ekki að fara áfram með enska landsliðinu til Danmerkur heldur voru sendir heim til Manchester. Samkvæmt frétt Mirror er búist við því að Greenwood byrji að æfa með liðsfélögum sínum snemma í næstu viku. Í frétt blaðsins segir einnig að þrátt fyrir að United hafi lýst yfir vonbrigðum með Greenwood í yfirlýsingu, þá sé ólíklegt að félagið refsi honum fyrir það sem gerðist í Íslandsförinni enda hafi hann verið þar með enska landsliðinu. Greenwood muni því berjast um sæti í byrjunarliði United fyrir fyrsta leik liðsins á komandi tímabili, gegn Crystal Palace eftir viku. Greenwood stimplaði sig vel inn í lið United síðasta vetur með 17 mörkum. Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9. september 2020 13:30 Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9. september 2020 11:30 Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. 8. september 2020 10:46 Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00 Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira
Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. Frá þessu greinir enska götublaðið Mirror sem segir að Greenwood hafi verið látinn æfa einn vegna mögulegrar hættu á kórónuveirusmiti, eftir að hann braut reglur um sóttkví með því að hitta íslenskar stelpur á hóteli enska landsliðsins um síðustu helgi. Greenwood og Phil Foden, sem hittu íslensku stelpurnar eftir að hafa unnið Ísland 1-0 í Þjóðadeildinni, fengu ekki að fara áfram með enska landsliðinu til Danmerkur heldur voru sendir heim til Manchester. Samkvæmt frétt Mirror er búist við því að Greenwood byrji að æfa með liðsfélögum sínum snemma í næstu viku. Í frétt blaðsins segir einnig að þrátt fyrir að United hafi lýst yfir vonbrigðum með Greenwood í yfirlýsingu, þá sé ólíklegt að félagið refsi honum fyrir það sem gerðist í Íslandsförinni enda hafi hann verið þar með enska landsliðinu. Greenwood muni því berjast um sæti í byrjunarliði United fyrir fyrsta leik liðsins á komandi tímabili, gegn Crystal Palace eftir viku. Greenwood stimplaði sig vel inn í lið United síðasta vetur með 17 mörkum.
Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9. september 2020 13:30 Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9. september 2020 11:30 Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. 8. september 2020 10:46 Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00 Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira
Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9. september 2020 13:30
Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9. september 2020 11:30
Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. 8. september 2020 10:46
Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00
Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56