Leggur til sýnatöku á sjöunda degi í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2020 14:17 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til að stytta sóttkví með sýnatöku á sjöunda degi. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað með tillögum sínum um breytt fyrirkomulag um sóttkví innanlands. Hingað til hafa allir þeir sem eru útsettir fyrir smiti verið skikkaðir í 14 daga sóttkví. Hugmyndin væri að stytta sóttkví þannig að sá sem er í sóttkví fari í sýnatöku á sjöunda degi. Verði útkoman neikvæð gæti viðkomandi verið laus úr sóttkví þegar niðurstaðan liggur fyrir. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi Embætti landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag. Þórólfur ræddi þessa hugmynd í samtali við fréttastofu á þriðjudag. „Þetta er svona ný hugmynd sem við erum að skoða. Það gæti verið þannig að við gætum stytt sóttkví með sýnatöku. Það er á fyrstu stigunum. Við eigum eftir að ljúka athugum um það,“ sagði Þórólfur. Fjöldi Íslendinga hefur verið settur í sóttkví frá því faraldurinn hófst í mars, en tæplega 25 þúsund manns hafa lokið sóttkví hér á landi. Til að minnka áhrifin á samfélagið sem sóttkví getur haft er verið að skoða að stytta hana með sýnatöku. Þórólfur sagði á upplýsingafundinum á mánudag að flestir séu komnir með einkenni 7 – 10 dögum eftir að þeir hafa verið útsettir fyrir smiti. Veiran greinist yfirleitt hjá einstaklingum tveimur til þremur dögum áður en einkenni gera vart við sig. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað með tillögum sínum um breytt fyrirkomulag um sóttkví innanlands. Hingað til hafa allir þeir sem eru útsettir fyrir smiti verið skikkaðir í 14 daga sóttkví. Hugmyndin væri að stytta sóttkví þannig að sá sem er í sóttkví fari í sýnatöku á sjöunda degi. Verði útkoman neikvæð gæti viðkomandi verið laus úr sóttkví þegar niðurstaðan liggur fyrir. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi Embætti landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag. Þórólfur ræddi þessa hugmynd í samtali við fréttastofu á þriðjudag. „Þetta er svona ný hugmynd sem við erum að skoða. Það gæti verið þannig að við gætum stytt sóttkví með sýnatöku. Það er á fyrstu stigunum. Við eigum eftir að ljúka athugum um það,“ sagði Þórólfur. Fjöldi Íslendinga hefur verið settur í sóttkví frá því faraldurinn hófst í mars, en tæplega 25 þúsund manns hafa lokið sóttkví hér á landi. Til að minnka áhrifin á samfélagið sem sóttkví getur haft er verið að skoða að stytta hana með sýnatöku. Þórólfur sagði á upplýsingafundinum á mánudag að flestir séu komnir með einkenni 7 – 10 dögum eftir að þeir hafa verið útsettir fyrir smiti. Veiran greinist yfirleitt hjá einstaklingum tveimur til þremur dögum áður en einkenni gera vart við sig.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira