Sjö mega ekki koma saman í Englandi Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2020 22:02 Nú miða fjöldatakmarkanir við 30 manns. Nýju reglurnar munu ekki eiga við um vinnustaði, skóla og íþróttaviðburði. AP/Victoria Jones Ríkisstjórn Bretlands ætlar að herða sóttvarnaraðgerðir í Englandi til muna á mánudaginn kemur. Meðal annars verða allar samkomur sjö eða fleiri bannaðar en nýsmituðum hefur farið hratt fjölgandi á Bretlandseyjum undanfarna daga. Þó fjöldi veikra sé ekki í nánd við það þegar mest var, þá óttast ráðamenn að yfirvöld séu að missa tökin á faraldrinum og er þess vegna verið að grípa til þessara aðgerða. Nú miða fjöldatakmarkanir við 30 manns. Nýju reglurnar munu ekki eiga við um vinnustaði, skóla og íþróttaviðburði. Þá verður hægt að fá undanþágur. Yfirvöld í Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi setja eigin sóttvarnarreglur. Aðgerðirnar verða tilkynntar á morgun en fjölmiðlar á Bretlandi hafa þegar komið höndum yfir upplýsingar um þær. Samkvæmt frétt Reuters mun Boris Johnson forsætisráðherra halda ræðu og segja þessar aðgerðir nauðsynlegar til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Markmiðið sé að herða aðgerðirnar og í senn einfalda þær. Bæði svo fólk eigi auðveldara með að ná utan um þær og einnig lögregla. Lögreglan mun geta sektað fólk um um það bil hundrað pund fyrir að brjóta gegn reglunum. Í dag greindust 2.460 smitaðir á milli daga og í gær voru þeir 2.948. Á sunnudaginn greindust 2.988. Í mest allan ágúst fjölgaði smituðum um um það bil þúsund á dag. England Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands ætlar að herða sóttvarnaraðgerðir í Englandi til muna á mánudaginn kemur. Meðal annars verða allar samkomur sjö eða fleiri bannaðar en nýsmituðum hefur farið hratt fjölgandi á Bretlandseyjum undanfarna daga. Þó fjöldi veikra sé ekki í nánd við það þegar mest var, þá óttast ráðamenn að yfirvöld séu að missa tökin á faraldrinum og er þess vegna verið að grípa til þessara aðgerða. Nú miða fjöldatakmarkanir við 30 manns. Nýju reglurnar munu ekki eiga við um vinnustaði, skóla og íþróttaviðburði. Þá verður hægt að fá undanþágur. Yfirvöld í Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi setja eigin sóttvarnarreglur. Aðgerðirnar verða tilkynntar á morgun en fjölmiðlar á Bretlandi hafa þegar komið höndum yfir upplýsingar um þær. Samkvæmt frétt Reuters mun Boris Johnson forsætisráðherra halda ræðu og segja þessar aðgerðir nauðsynlegar til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Markmiðið sé að herða aðgerðirnar og í senn einfalda þær. Bæði svo fólk eigi auðveldara með að ná utan um þær og einnig lögregla. Lögreglan mun geta sektað fólk um um það bil hundrað pund fyrir að brjóta gegn reglunum. Í dag greindust 2.460 smitaðir á milli daga og í gær voru þeir 2.948. Á sunnudaginn greindust 2.988. Í mest allan ágúst fjölgaði smituðum um um það bil þúsund á dag.
England Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira