Byrjunarlið Íslands gegn Belgum: Átján ára Andri Fannar á miðjunni Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 17:19 Andri Fannar Baldursson, lengst til vinstri á mynd, er nýliði í íslenska landsliðshópnum og fær nú að spreyta sig gegn besta liði heims. VÍSIR/VILHELM Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. Á miðjunni fær hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, stórt tækifæri gegn besta landsliði heims. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Blikans sem hefur heldur ekki spilað U21-landsleik. Byrjunarlið Íslands Allir komnir í gallana og upphitun hefst 18:00 á @St2Sport #BelÍsl pic.twitter.com/doSr6G5nDq— Gummi Ben (@GummiBen) September 8, 2020 Hólmbert Aron Friðjónsson, sem kom inn á í skamma stund gegn Englandi en átti eftirminnilega innkomu, fær tækifæri í byrjunarliði Íslands í stað Jóns Daða Böðvarssonar. Óhjákvæmilegt var fyrir Erik Hamrén að gera breytingar á milli leikja. Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason fóru ekki með liðinu til Belgíu og Sverrir Ingi Ingason er í leikbanni. Ögmundur Kristinsson kemur inn í markið í stað Hannesar og í stað þeirra Kára og Sverris eru Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðni Fjóluson miðverðir. Þá kemur Ari Freyr Skúlason í stöðu vinstri bakvarðar og Arnór Sigurðsson á hægri kantinn. Byrjunarlið Íslands (4-5-1): Markvörður: Ögmundur Kristinsson Varnarlínan: Hjörtur Hermannsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Jón Guðni Fjóluson, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Andri Fannar Baldursson, Guðlaugur Victor Pálsson, Birkir Bjarnason, Albert Guðmundsson. Framherjar: Hólmbert Aron Friðjónsson. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. Á miðjunni fær hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, stórt tækifæri gegn besta landsliði heims. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Blikans sem hefur heldur ekki spilað U21-landsleik. Byrjunarlið Íslands Allir komnir í gallana og upphitun hefst 18:00 á @St2Sport #BelÍsl pic.twitter.com/doSr6G5nDq— Gummi Ben (@GummiBen) September 8, 2020 Hólmbert Aron Friðjónsson, sem kom inn á í skamma stund gegn Englandi en átti eftirminnilega innkomu, fær tækifæri í byrjunarliði Íslands í stað Jóns Daða Böðvarssonar. Óhjákvæmilegt var fyrir Erik Hamrén að gera breytingar á milli leikja. Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason fóru ekki með liðinu til Belgíu og Sverrir Ingi Ingason er í leikbanni. Ögmundur Kristinsson kemur inn í markið í stað Hannesar og í stað þeirra Kára og Sverris eru Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðni Fjóluson miðverðir. Þá kemur Ari Freyr Skúlason í stöðu vinstri bakvarðar og Arnór Sigurðsson á hægri kantinn. Byrjunarlið Íslands (4-5-1): Markvörður: Ögmundur Kristinsson Varnarlínan: Hjörtur Hermannsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Jón Guðni Fjóluson, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Andri Fannar Baldursson, Guðlaugur Victor Pálsson, Birkir Bjarnason, Albert Guðmundsson. Framherjar: Hólmbert Aron Friðjónsson.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira