Danski landsliðsþjálfarinn var spurður út í málefni Foden og Greenwood Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 13:30 Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á hjá Englandi. vísir/getty Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á í herbúðum enska landsliðsins en England og Danmörk mætast í kvöld. Eins og mikið hefur verið fjallað um síðasta sólarhringinn hafa þeir Phil Foden og Mason Greenwood verið sendir úr leikmannahópi Englands aftur til Manchester. Hjulmand segir að það sé hægt að spila leikinn í kvöld, þrátt fyrir að Foden og Greenwood hafi brotið sóttvarnarreglur hér á landi. „Já, ef þeir hafa verið sendir í einangrun eftir það, þá er það klárt að það er hægt að spila,“ sagði Hjulmand. „Ef leikmennirnir verða sendir í próf, áður en þeir koma í leikinn, og það gera þeir, þá vil ég meina að það er ekkert vandamál með þetta.“ „Ef maður sendir þá í einangrun hið fyrsta og tekur þá í burtu frá hópnum þá ætti þetta að vera í lagi,“ bætti Hjulmand við. Foden byrjaði inn á gegn Íslandi en Greenwood kom af bekknum. Hjulmand segir að það sé nóg af öðrum góðum leikmönnum í enska hópnum. „Ég reikna með að þeir senda bara aðra góða leikmenn inn á völlinn og þetta breytir ekki svo miklu um það.“ Leikur Danmerkur og Englands hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. "I guess they will have another couple of good players on the pitch, so it does not change too much!" Denmark boss Kasper Hjulmand on the reports of Mason Greenwood & Phil Foden pic.twitter.com/dXnFhIQeiw— Football Daily (@footballdaily) September 7, 2020 Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á í herbúðum enska landsliðsins en England og Danmörk mætast í kvöld. Eins og mikið hefur verið fjallað um síðasta sólarhringinn hafa þeir Phil Foden og Mason Greenwood verið sendir úr leikmannahópi Englands aftur til Manchester. Hjulmand segir að það sé hægt að spila leikinn í kvöld, þrátt fyrir að Foden og Greenwood hafi brotið sóttvarnarreglur hér á landi. „Já, ef þeir hafa verið sendir í einangrun eftir það, þá er það klárt að það er hægt að spila,“ sagði Hjulmand. „Ef leikmennirnir verða sendir í próf, áður en þeir koma í leikinn, og það gera þeir, þá vil ég meina að það er ekkert vandamál með þetta.“ „Ef maður sendir þá í einangrun hið fyrsta og tekur þá í burtu frá hópnum þá ætti þetta að vera í lagi,“ bætti Hjulmand við. Foden byrjaði inn á gegn Íslandi en Greenwood kom af bekknum. Hjulmand segir að það sé nóg af öðrum góðum leikmönnum í enska hópnum. „Ég reikna með að þeir senda bara aðra góða leikmenn inn á völlinn og þetta breytir ekki svo miklu um það.“ Leikur Danmerkur og Englands hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. "I guess they will have another couple of good players on the pitch, so it does not change too much!" Denmark boss Kasper Hjulmand on the reports of Mason Greenwood & Phil Foden pic.twitter.com/dXnFhIQeiw— Football Daily (@footballdaily) September 7, 2020
Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira