Allt belgíska landsliðið var sent í kórónuveirupróf í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 10:34 Romelu Lukaku og félagar í belgíska landsliðinu bíða nú eftir niðurstöðum úr kórónuveiruprófum sínum í dag. Getty/Philippe Croche Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins. Belgar mæta Íslendingum í Þjóðadeildinni í kvöld en í gærkvöldi kom upp smit innan leikmannahópsins hjá Belgíu sem hefur haft sínar afleiðingar. Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti það á Twitter síðu sinni í dag að allir leikmenn og starfsmenn belgíska landsliðsins munu gangast undir kórónuveirupróf í dag. UPDATE: as a result of Brandon s positive Covid-19 test, all players and staff will be retested today.— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 8, 2020 Club Brugge leikmaðurinn Brandon Mechele greindist með kórónuveiruna í gær og hefur yfirgefið belgíska hópinn. Brandon Mechele kom ekki við sögu í 2-0 sigri Belga á Dönum á laugardaginn. Í frétt RTBF í Belgíu er haft eftir Philippe Rosier, yfirmanni heilbrigðismála hjá belgíska knattspyrnusambandinu, að leikurinn við Ísland sé ekki í hættu. Mechele fór strax í einangrun en aðrir eig að geta tekið þátt í leiknum. Það gæti hins vegar breyst snögglega séu fleiri leikmenn eða starfsmenn smitaðir. Fari allt á versta veg fyrir Belga þá gæti Íslandi verið dæmdur 3-0 sigur í leiknum í kvöld. Leikurinn á að hefjast klukkan 18.45 í kvöld og hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst með upphitun klukkan 18.00. Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins. Belgar mæta Íslendingum í Þjóðadeildinni í kvöld en í gærkvöldi kom upp smit innan leikmannahópsins hjá Belgíu sem hefur haft sínar afleiðingar. Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti það á Twitter síðu sinni í dag að allir leikmenn og starfsmenn belgíska landsliðsins munu gangast undir kórónuveirupróf í dag. UPDATE: as a result of Brandon s positive Covid-19 test, all players and staff will be retested today.— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 8, 2020 Club Brugge leikmaðurinn Brandon Mechele greindist með kórónuveiruna í gær og hefur yfirgefið belgíska hópinn. Brandon Mechele kom ekki við sögu í 2-0 sigri Belga á Dönum á laugardaginn. Í frétt RTBF í Belgíu er haft eftir Philippe Rosier, yfirmanni heilbrigðismála hjá belgíska knattspyrnusambandinu, að leikurinn við Ísland sé ekki í hættu. Mechele fór strax í einangrun en aðrir eig að geta tekið þátt í leiknum. Það gæti hins vegar breyst snögglega séu fleiri leikmenn eða starfsmenn smitaðir. Fari allt á versta veg fyrir Belga þá gæti Íslandi verið dæmdur 3-0 sigur í leiknum í kvöld. Leikurinn á að hefjast klukkan 18.45 í kvöld og hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst með upphitun klukkan 18.00.
Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn