Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 11:33 Kári Árnason hefur spilað 83 landsleiki fyrir Ísland þar af sextíu þeirra eftir að hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt. Vísir/Kevin C. Cox Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. Kári sagðist hafa viljað alla leikmennina í hópnum en segir að hvert dæmi sé ólíklegt hverju öðru. Hann hvetur því yngri leikmennina til að sanna sig og segir að það sé kominn tími á það. Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fékk sig ekki lausan frá Katar en varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson gaf ekki kost á sér í leikina við England og Belgíu. Sömu sögu er að segja af þeim Jóhanni Berg Guðmundssyni og Alfreð Finnbogasyni sem hafa báðir verið að glíma mikið við meiðsli. Kári Árnason verður 38 ára gamall í október en hann er enn að gefa kost á sér í landsliðið og hefur oft þurft að spila í gegnum meiðsli. Kári ræddi fjarveru þessara manna á blaðamannafundi í dag. „Ég er alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki. Við erum ekki það heppnir að geta valið úr endalaust af leikmönnum,“ sagði Kári Árnason. „Auðvitað var það svekkjandi að þeir skildu ekki koma í þetta verkefni en öll þessi tilfelli eru bara mismunandi. Ég get ekki alhæft með það af hverju menn ákváðu að koma ekki. Það er bara eins og það er,“ sagði Kári Árnason „Það er náttúrulega bara einhver klysja að segja þetta en menn verða bara að horfa á þetta sem tækifæri og reyna að festa sig í sessi. Það er kominn tími á það,“ sagði Kári Árnason. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira
Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. Kári sagðist hafa viljað alla leikmennina í hópnum en segir að hvert dæmi sé ólíklegt hverju öðru. Hann hvetur því yngri leikmennina til að sanna sig og segir að það sé kominn tími á það. Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fékk sig ekki lausan frá Katar en varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson gaf ekki kost á sér í leikina við England og Belgíu. Sömu sögu er að segja af þeim Jóhanni Berg Guðmundssyni og Alfreð Finnbogasyni sem hafa báðir verið að glíma mikið við meiðsli. Kári Árnason verður 38 ára gamall í október en hann er enn að gefa kost á sér í landsliðið og hefur oft þurft að spila í gegnum meiðsli. Kári ræddi fjarveru þessara manna á blaðamannafundi í dag. „Ég er alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki. Við erum ekki það heppnir að geta valið úr endalaust af leikmönnum,“ sagði Kári Árnason. „Auðvitað var það svekkjandi að þeir skildu ekki koma í þetta verkefni en öll þessi tilfelli eru bara mismunandi. Ég get ekki alhæft með það af hverju menn ákváðu að koma ekki. Það er bara eins og það er,“ sagði Kári Árnason „Það er náttúrulega bara einhver klysja að segja þetta en menn verða bara að horfa á þetta sem tækifæri og reyna að festa sig í sessi. Það er kominn tími á það,“ sagði Kári Árnason.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira