Íslendingarnir hræddir við þá og fátt nema hnetur og flögur að borða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. september 2020 14:00 Rob Dorsett, hér lengst til vinstri, að störfum fyrir Sky Sports. Hann er nú staddur hér á landi. Getty/Simon Cooper Rob Dorsett, íþróttafréttamaður Sky Sports, sem staddur er hér á landi í tengslum við landsleik Íslands og Englands næstkomandi laugardag segir farir sínar ekki sléttar eftir komuna hingað til lands. Í pistli sem Dorsett skrifar á vef Sky Sports lýsir hann því hvernig hann og myndatökumaður hans, maður nafni Scott Drummond, hafi verið í sóttkví á hótelherbergi þeirra í fjóra daga. Þeir, líkt og aðrir sem koma hingað til lands, þurftu að fara í skimun við komuna til landsins, og bíða þeir nú eftir seinni skimuninni svo þeir geti losnað úr sóttkvínni. Borðuðu hnetur og flögur í tvo daga Dorsett er einn af nokkrum enskum blaðamönnum sem fylgt hafa landsliði Englands fyrir leikinn gegn Íslands í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. Hann segir að dvölin í sóttkvínni sé farinn að taka sinn toll þar sem þeir félagar hafi nær ekker að gera, og hefur þeim meðal annars reynst erfitt að nálgast mat. „Það er enginn herbergisþjónusta. Einungis listi yfir veitingastaði og kaffihúsi sem við getum hringt í og reynt að fá sendan mat þaðan til okkar. Laugardagskvöldið voru allir staðirnir of uppteknir til þess að þjónusta okkar,“ skrifar Dorsett auk þess sem að þeim hafi ekki reynst unnt að panta mat í gegnum heimsendingarþjónustu í gegnum netið þar sem viðkomandi þjónustuaðili hafi tekið við breskum kreditkortum. „Eftir að hafa borðað ávexti, flögur og hnetur í tvo daga, og útrúnnið Sushi sem við keyptum í verslun þegar við komum til landsins tók það okkur fjóra tíma að fá kebab-stað hérna í nágrenninu til að senda okkur pítsu, klukkan hálf eitt að nóttu til,“ skrifar Dorsett. Þá segist hann upplifa það að Íslendingar séu hræddir við þá þegar þeir fari í stutta göngutúra einu sinni á dag. Enski blaðamaðurinn Henry Winter er einn af þeim sem komið hafa frá Englandi til að fjalla um leikinn. Hann virðist ánægður með íslenska fyrirkomulaguð á landamærunum. Landed Reykjavik 10am, tested for Covid at airport, results back 2pm via text and app (negative). Now quarantining in hotel until Friday 9.15am when undergo second Covid test before allowed to cover #eng Nations League game against Iceland on Saturday. All very efficient.— Henry Winter (@henrywinter) August 30, 2020 „Við lítum út eins og „útlendingar“ og þeir forðast okkur,“ skrifar Dorsett. Þá hafi þeir reynt að pata mat á veitingastað sem var að afgreiða fólk á útisvæði. „Við spurðum þjónustustúlkuna hvort hún gæti afgreitt okkur á eftir en þá hrifsaði hún matseðlana til sín, sagði að þau mættu það ekki og dreif sig aftur inn,“ skrifar Dorsett. Ljóst er að Dorsett er mikið niðri fyrir og segir hann að upplifunin hér á landi sé mjög sérstök samanburið við venjulega, þar sem þeir félagar geti sest niður eftir vinnudaginn og gripið sér bjór og mat með kollegunum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, smellti af nokkrum myndum á æfingu karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli. 2. september 2020 13:29 Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. 2. september 2020 11:30 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Rob Dorsett, íþróttafréttamaður Sky Sports, sem staddur er hér á landi í tengslum við landsleik Íslands og Englands næstkomandi laugardag segir farir sínar ekki sléttar eftir komuna hingað til lands. Í pistli sem Dorsett skrifar á vef Sky Sports lýsir hann því hvernig hann og myndatökumaður hans, maður nafni Scott Drummond, hafi verið í sóttkví á hótelherbergi þeirra í fjóra daga. Þeir, líkt og aðrir sem koma hingað til lands, þurftu að fara í skimun við komuna til landsins, og bíða þeir nú eftir seinni skimuninni svo þeir geti losnað úr sóttkvínni. Borðuðu hnetur og flögur í tvo daga Dorsett er einn af nokkrum enskum blaðamönnum sem fylgt hafa landsliði Englands fyrir leikinn gegn Íslands í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. Hann segir að dvölin í sóttkvínni sé farinn að taka sinn toll þar sem þeir félagar hafi nær ekker að gera, og hefur þeim meðal annars reynst erfitt að nálgast mat. „Það er enginn herbergisþjónusta. Einungis listi yfir veitingastaði og kaffihúsi sem við getum hringt í og reynt að fá sendan mat þaðan til okkar. Laugardagskvöldið voru allir staðirnir of uppteknir til þess að þjónusta okkar,“ skrifar Dorsett auk þess sem að þeim hafi ekki reynst unnt að panta mat í gegnum heimsendingarþjónustu í gegnum netið þar sem viðkomandi þjónustuaðili hafi tekið við breskum kreditkortum. „Eftir að hafa borðað ávexti, flögur og hnetur í tvo daga, og útrúnnið Sushi sem við keyptum í verslun þegar við komum til landsins tók það okkur fjóra tíma að fá kebab-stað hérna í nágrenninu til að senda okkur pítsu, klukkan hálf eitt að nóttu til,“ skrifar Dorsett. Þá segist hann upplifa það að Íslendingar séu hræddir við þá þegar þeir fari í stutta göngutúra einu sinni á dag. Enski blaðamaðurinn Henry Winter er einn af þeim sem komið hafa frá Englandi til að fjalla um leikinn. Hann virðist ánægður með íslenska fyrirkomulaguð á landamærunum. Landed Reykjavik 10am, tested for Covid at airport, results back 2pm via text and app (negative). Now quarantining in hotel until Friday 9.15am when undergo second Covid test before allowed to cover #eng Nations League game against Iceland on Saturday. All very efficient.— Henry Winter (@henrywinter) August 30, 2020 „Við lítum út eins og „útlendingar“ og þeir forðast okkur,“ skrifar Dorsett. Þá hafi þeir reynt að pata mat á veitingastað sem var að afgreiða fólk á útisvæði. „Við spurðum þjónustustúlkuna hvort hún gæti afgreitt okkur á eftir en þá hrifsaði hún matseðlana til sín, sagði að þau mættu það ekki og dreif sig aftur inn,“ skrifar Dorsett. Ljóst er að Dorsett er mikið niðri fyrir og segir hann að upplifunin hér á landi sé mjög sérstök samanburið við venjulega, þar sem þeir félagar geti sest niður eftir vinnudaginn og gripið sér bjór og mat með kollegunum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, smellti af nokkrum myndum á æfingu karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli. 2. september 2020 13:29 Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. 2. september 2020 11:30 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, smellti af nokkrum myndum á æfingu karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli. 2. september 2020 13:29
Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. 2. september 2020 11:30