Arsenal vonast til að geta tekið á móti áhorfendum 3. október Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2020 16:00 Það hefur verið tómlegt um að litast á Emirates vellinum eftir að keppni hófst á ný á Englandi. getty/David Price Áhorfendur gætu fengið að mæta á leik Arsenal og Sheffield United á Emirates vellinum í ensku úrvalsdeildinni 3. október. Fótbolti á Englandi hefur verið leikinn fyrir luktum dyrum síðan keppni hófst á ný í júní eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Nú er unnið að því að leyfa áhorfendum að mæta á völlinn á ný í stuttum skrefum. Arsenal vonast til að geta tekið á móti einhverjum áhorfendum í samræmi við reglur bresku ríkisstjórnarinnar þegar liðið fær Sheffield United í heimsókn 3. október. Gullmiðahafar hafa forgang á þessum leik. Fyrsti heimaleikur Arsenal í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2020-21 er gegn West Ham 20. september. Ljóst er að engir áhorfendur verða á þeim leik. Nokkrir heppnir stuðningsmenn Arsenal fá hins vegar að vera viðstaddir leikinn gegn Sheffield United og félagið vonast til að geta tekið á móti fleiri áhorfendum eftir því sem líður á tímabilið. Arsenal endaði í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili en varð bikarmeistari. Þá vann Arsenal Liverpool í vítaspyrnukeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Gabriel Magalhaes var kynntur í dag sem nýr leikmaður enska bikarmeistaranna í Arsenal. 1. september 2020 15:37 Arsenal vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Leikurinn um Samfélagsskjöldinn markar upphaf tímabilsins á Englandi. Arsenal vann viðureignina við Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. 29. ágúst 2020 17:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Áhorfendur gætu fengið að mæta á leik Arsenal og Sheffield United á Emirates vellinum í ensku úrvalsdeildinni 3. október. Fótbolti á Englandi hefur verið leikinn fyrir luktum dyrum síðan keppni hófst á ný í júní eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Nú er unnið að því að leyfa áhorfendum að mæta á völlinn á ný í stuttum skrefum. Arsenal vonast til að geta tekið á móti einhverjum áhorfendum í samræmi við reglur bresku ríkisstjórnarinnar þegar liðið fær Sheffield United í heimsókn 3. október. Gullmiðahafar hafa forgang á þessum leik. Fyrsti heimaleikur Arsenal í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2020-21 er gegn West Ham 20. september. Ljóst er að engir áhorfendur verða á þeim leik. Nokkrir heppnir stuðningsmenn Arsenal fá hins vegar að vera viðstaddir leikinn gegn Sheffield United og félagið vonast til að geta tekið á móti fleiri áhorfendum eftir því sem líður á tímabilið. Arsenal endaði í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili en varð bikarmeistari. Þá vann Arsenal Liverpool í vítaspyrnukeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Gabriel Magalhaes var kynntur í dag sem nýr leikmaður enska bikarmeistaranna í Arsenal. 1. september 2020 15:37 Arsenal vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Leikurinn um Samfélagsskjöldinn markar upphaf tímabilsins á Englandi. Arsenal vann viðureignina við Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. 29. ágúst 2020 17:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Gabriel Magalhaes var kynntur í dag sem nýr leikmaður enska bikarmeistaranna í Arsenal. 1. september 2020 15:37
Arsenal vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Leikurinn um Samfélagsskjöldinn markar upphaf tímabilsins á Englandi. Arsenal vann viðureignina við Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. 29. ágúst 2020 17:30