Boða nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Kjartan Kjartansson skrifar 1. september 2020 23:05 Meira en helmingur Skota segist nú fylgjandi sjálfstæði í skoðanakönnunum. Nicola Sturgeon, oddviti heimastjórnarinnar og Skoski þjóðarflokkur hennar, reyni að nýta meðbyrinn til þess að þrýsta á um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu. Sjálfstæði var fellt með 55% gegn 45% í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir sex árum. Vísir/EPA Skoskir þjóðernissinnar greindu í dag frá áformum sínum um að leggja fram ný drög að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem þeir ætla að leggja fram fyrir þingkosningar á næsta ári. Meirihluti Skota hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Kórónuveirufaraldurinn hægði tímabundið á hugmyndum Skoska þjóðarflokksins (SNP) um að hefja undirbúning að nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði í vor. Aukinn stuðningur við sjálfstæði í skoðanakönnunum hefur gefið þjóðernissinnum byr undir báða vængi og reyna þeir nú að sæta lags á meðan færi gefst, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hét því í dag að leggja fram drög að frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir þingkosningar á næsta ári. Í drögunum kæmi fram hvernig spurning um sjálfstæði yrði orðuð og dagsetning þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Búist er við því að Skoski þjóðarflokkurinn vinni meirihluta í kosningunum á næsta ári. Það ætla þeir sé að nýta til þess að þrýsta á Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fallast á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu. Breska þingið þarf þó að samþykkja slíka tillögu og Íhaldsflokkur Johnson hefur ítrekað lýst sig mótfallinn því að Skotar verði aftur spurðir um hug sinn til sjálfstæðis. Skotland Bretland Tengdar fréttir Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ 23. júlí 2020 21:23 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
Skoskir þjóðernissinnar greindu í dag frá áformum sínum um að leggja fram ný drög að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem þeir ætla að leggja fram fyrir þingkosningar á næsta ári. Meirihluti Skota hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Kórónuveirufaraldurinn hægði tímabundið á hugmyndum Skoska þjóðarflokksins (SNP) um að hefja undirbúning að nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði í vor. Aukinn stuðningur við sjálfstæði í skoðanakönnunum hefur gefið þjóðernissinnum byr undir báða vængi og reyna þeir nú að sæta lags á meðan færi gefst, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hét því í dag að leggja fram drög að frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir þingkosningar á næsta ári. Í drögunum kæmi fram hvernig spurning um sjálfstæði yrði orðuð og dagsetning þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Búist er við því að Skoski þjóðarflokkurinn vinni meirihluta í kosningunum á næsta ári. Það ætla þeir sé að nýta til þess að þrýsta á Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fallast á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu. Breska þingið þarf þó að samþykkja slíka tillögu og Íhaldsflokkur Johnson hefur ítrekað lýst sig mótfallinn því að Skotar verði aftur spurðir um hug sinn til sjálfstæðis.
Skotland Bretland Tengdar fréttir Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ 23. júlí 2020 21:23 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ 23. júlí 2020 21:23