UNICEF tilkynnti að Katy Perry og Orlando Bloom hefðu eignast dóttur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2020 12:30 Katy Perry og Orlando Bloom á frumsýningu Carnival Row. Getty/ Axelle/Bauer-Griffin Stjörnuparið Katy Perry og Orlando Bloom hafa eignast dóttur sem hefur fengið nafnið Daisy Dove Bloom. Þetta er fyrsta barn söngkonunnar en Bloom á níu ára son með fyrirsætunni Miranda Kerr. Það sem var óvenjulegt við fæðingartilkynningunna þeirra var að þau sögðu ekki sjálf frá, heldur voru það samtökin UNICEF. Perry og Bloom eru bæði sendiherrar UNICEF og nýttu þau þetta tækifæri til þess að láta gott af sér leiða. UNICEF birti fallega mynd og tilkynnti að Daisy Dove væri komin í heiminn. Þetta er fyrsta myndin sem er birt opinberlega síðan stúlkan kom í heiminn. Ekki fylgdi með hver fæðingardagurinn var en þar var tekið fram að fæðingin hafi verið örugg og að barnið væri heilbrigt. Ekki allir hefðu samt þau forréttindi. Foreldrarnir settu því af stað sérstaka söfnun í nafni dótturinnar og hvetja alla til þess að styrkja starf UNICEF og hjálpa þar með börnum sem þurfa á því að halda. Parið trúlofaði sig á síðasta ári og tilkynnti svo nokkrum mánuðum síðar að þau ættu von á barni. Það leyndarmál var afhjúpað í tónlistarmyndbandi söngkonunnar. Þau velja því óhefðbundnar leiðir til þess að deila gleðifréttum með aðdáendum. Myndina sem UNICEF birti má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Welcome to the world, Daisy Dove Bloom! We are honoured to introduce Goodwill Ambassadors @KatyPerry and @OrlandoBloom s new bundle of joy. We are floating with love and wonder from the safe and healthy arrival of our daughter, Katy and Orlando told us. But we know we re the lucky ones and not everyone can have a birthing experience as peaceful as ours was. Communities around the world are still experiencing a shortage of healthcare workers and every eleven seconds a pregnant woman or newborn dies, mostly from preventable causes. Since COVID-19 many more newborn lives are at risk because of the increased lack of access to water, soap, vaccines and medicines that prevent diseases. As parents to a newborn, this breaks our hearts, as we empathize with struggling parents now more than ever. As UNICEF Goodwill Ambassadors, we know UNICEF is there, on the ground, doing whatever it takes to make sure every expecting mother has access to a trained health worker and access to quality healthcare. In celebration of the heart we know our daughter already has, we have set up a donation page to celebrate DDB s arrival. By supporting them, you are supporting a safe start to life and reimagining a healthier world for every child. We hope your can bloom with generosity. Gratefully- Katy & Orlando. Please tap the link in our bio to support the most precious gift: a healthy child. A post shared by UNICEF (@unicef) on Aug 26, 2020 at 8:36pm PDT Hollywood Ástin og lífið Frjósemi Tengdar fréttir Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. 5. mars 2020 07:25 Orlando Bloom leit við í sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg Sendiherra Bandaríkjanna hér á landi Jeffrey Ross Gunter fékk skemmtilega heimsókn í sendiráðið við Laufásveg 21 í dag. 7. júlí 2020 13:26 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Stjörnuparið Katy Perry og Orlando Bloom hafa eignast dóttur sem hefur fengið nafnið Daisy Dove Bloom. Þetta er fyrsta barn söngkonunnar en Bloom á níu ára son með fyrirsætunni Miranda Kerr. Það sem var óvenjulegt við fæðingartilkynningunna þeirra var að þau sögðu ekki sjálf frá, heldur voru það samtökin UNICEF. Perry og Bloom eru bæði sendiherrar UNICEF og nýttu þau þetta tækifæri til þess að láta gott af sér leiða. UNICEF birti fallega mynd og tilkynnti að Daisy Dove væri komin í heiminn. Þetta er fyrsta myndin sem er birt opinberlega síðan stúlkan kom í heiminn. Ekki fylgdi með hver fæðingardagurinn var en þar var tekið fram að fæðingin hafi verið örugg og að barnið væri heilbrigt. Ekki allir hefðu samt þau forréttindi. Foreldrarnir settu því af stað sérstaka söfnun í nafni dótturinnar og hvetja alla til þess að styrkja starf UNICEF og hjálpa þar með börnum sem þurfa á því að halda. Parið trúlofaði sig á síðasta ári og tilkynnti svo nokkrum mánuðum síðar að þau ættu von á barni. Það leyndarmál var afhjúpað í tónlistarmyndbandi söngkonunnar. Þau velja því óhefðbundnar leiðir til þess að deila gleðifréttum með aðdáendum. Myndina sem UNICEF birti má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Welcome to the world, Daisy Dove Bloom! We are honoured to introduce Goodwill Ambassadors @KatyPerry and @OrlandoBloom s new bundle of joy. We are floating with love and wonder from the safe and healthy arrival of our daughter, Katy and Orlando told us. But we know we re the lucky ones and not everyone can have a birthing experience as peaceful as ours was. Communities around the world are still experiencing a shortage of healthcare workers and every eleven seconds a pregnant woman or newborn dies, mostly from preventable causes. Since COVID-19 many more newborn lives are at risk because of the increased lack of access to water, soap, vaccines and medicines that prevent diseases. As parents to a newborn, this breaks our hearts, as we empathize with struggling parents now more than ever. As UNICEF Goodwill Ambassadors, we know UNICEF is there, on the ground, doing whatever it takes to make sure every expecting mother has access to a trained health worker and access to quality healthcare. In celebration of the heart we know our daughter already has, we have set up a donation page to celebrate DDB s arrival. By supporting them, you are supporting a safe start to life and reimagining a healthier world for every child. We hope your can bloom with generosity. Gratefully- Katy & Orlando. Please tap the link in our bio to support the most precious gift: a healthy child. A post shared by UNICEF (@unicef) on Aug 26, 2020 at 8:36pm PDT
Hollywood Ástin og lífið Frjósemi Tengdar fréttir Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. 5. mars 2020 07:25 Orlando Bloom leit við í sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg Sendiherra Bandaríkjanna hér á landi Jeffrey Ross Gunter fékk skemmtilega heimsókn í sendiráðið við Laufásveg 21 í dag. 7. júlí 2020 13:26 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. 5. mars 2020 07:25
Orlando Bloom leit við í sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg Sendiherra Bandaríkjanna hér á landi Jeffrey Ross Gunter fékk skemmtilega heimsókn í sendiráðið við Laufásveg 21 í dag. 7. júlí 2020 13:26