Bali lokuð næstu mánuði Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 06:38 Tekið á móti indónesískum ferðamönnum á alþjóðaflugvellinum á Bali þann 31. júlí síðastliðinn. Getty/Johanes Christo Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir alþjóðlegum ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. Upphaflega hafði verið áætlað að þeir mættu halda aftur þangað í september en sökum fjölgunar kórónuveirutilfella í Indónesíu hefur opnuninni verið skotið á frest. Balí er vinsæll áfangastaður en þangað halda milljónir ferðamanna árlega til njóta hitabeltisloftslags, matar og menningar. Þeim fækkaði hins vegar skarpt í sumar þegar stjórnvöld lokuðu landamærunum fyrir öðrum en þeim sem þar hafa búsetu. Síðastliðinn mánuð hafa ferðamálayfirvöld á Bali reynt að lokka til sín Indónesa en það hefur dugað skammt. Hótel og veitingastaðir berjast í bökkum og starfsmenn þeirra neyðst til að halda aftur til síns heima í leit að atvinnu. Alls hafa næstum 4600 kórónuveirutilfelli verið greind á Balí og 52 hafa látið lífið. Á landsvísu eru tilfellin 155 þúsund og dauðsföllin næstum 6800, sem er mesta mannfall í faraldrinum í nokkru ríki Suðaustur-Asíu. Sérfræðingar telja hins vegar að tölurnar væru hærri ef indónesísk stjórnvöld hefðu hefðu tök á að veita víðtækara skimun. Á vef breska ríkisútvarpsins er vísað í yfirlýsingu ríkisstjóra Bali þar sem segir að ástandið í landinu leyfi ekki móttöku erlendra ferðamanna. Þó svo að þess sé ekki getið í yfirlýsingunni hvenær Bali verður opnuð á ný segir ríkisstjórinn ólíklegt að það verði fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indónesía Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir alþjóðlegum ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. Upphaflega hafði verið áætlað að þeir mættu halda aftur þangað í september en sökum fjölgunar kórónuveirutilfella í Indónesíu hefur opnuninni verið skotið á frest. Balí er vinsæll áfangastaður en þangað halda milljónir ferðamanna árlega til njóta hitabeltisloftslags, matar og menningar. Þeim fækkaði hins vegar skarpt í sumar þegar stjórnvöld lokuðu landamærunum fyrir öðrum en þeim sem þar hafa búsetu. Síðastliðinn mánuð hafa ferðamálayfirvöld á Bali reynt að lokka til sín Indónesa en það hefur dugað skammt. Hótel og veitingastaðir berjast í bökkum og starfsmenn þeirra neyðst til að halda aftur til síns heima í leit að atvinnu. Alls hafa næstum 4600 kórónuveirutilfelli verið greind á Balí og 52 hafa látið lífið. Á landsvísu eru tilfellin 155 þúsund og dauðsföllin næstum 6800, sem er mesta mannfall í faraldrinum í nokkru ríki Suðaustur-Asíu. Sérfræðingar telja hins vegar að tölurnar væru hærri ef indónesísk stjórnvöld hefðu hefðu tök á að veita víðtækara skimun. Á vef breska ríkisútvarpsins er vísað í yfirlýsingu ríkisstjóra Bali þar sem segir að ástandið í landinu leyfi ekki móttöku erlendra ferðamanna. Þó svo að þess sé ekki getið í yfirlýsingunni hvenær Bali verður opnuð á ný segir ríkisstjórinn ólíklegt að það verði fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indónesía Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira