Áberandi hversu mörg börn skorti föt fyrir veturinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 06:19 Hlíðahverfi í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir áberandi hversu mörg börn skortir föt í upphafi nýs skólaárs. Umsóknum um efnislega aðstoð innan hjálparstarfsins hafi fjölgað um næstum helming á fimm mánuðunum. Svipaða sögu er að segja frá Fjölskylduhjálp, sem rekur fatamarkað. Mikil ásókn sé í skólatöskur og barnaföt. Í samtali við Fréttablaðið segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, að marga vanti úlpur, yfirhafnir, íþróttaföt og sundföt auk þess sem hjálparstarfið hafi útvegað börnum skólatöskur. Engin fataúthlutun hafi átt sér stað hjá þeim síðan kórónuveirufaraldurinn fór fyrst að láta á sér kræla í vor. Sökum þess að aðsóknin í efnislega aðstoð hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar hafi aukist um 40 prósent frá á síðastliðnum mánuðum hefur verið ráðist í fjáröflun. Vilborg hvetur fólk til að hafa samband þurfi það aðstoð, ætlunin sé að reyna að mæta þessum hópi. Aðstandendur Fjölskylduhjálpar segist einnig finna fyrir aukinni aðsókn; börn vanti greinilega útiföt og skólatöskur auk þess sem matargjöfum hafi fjölgað. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, segist í samtali við blaðið búast við yfir þúsund umsóknum um aðstoð í næsta mánuði. Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir áberandi hversu mörg börn skortir föt í upphafi nýs skólaárs. Umsóknum um efnislega aðstoð innan hjálparstarfsins hafi fjölgað um næstum helming á fimm mánuðunum. Svipaða sögu er að segja frá Fjölskylduhjálp, sem rekur fatamarkað. Mikil ásókn sé í skólatöskur og barnaföt. Í samtali við Fréttablaðið segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, að marga vanti úlpur, yfirhafnir, íþróttaföt og sundföt auk þess sem hjálparstarfið hafi útvegað börnum skólatöskur. Engin fataúthlutun hafi átt sér stað hjá þeim síðan kórónuveirufaraldurinn fór fyrst að láta á sér kræla í vor. Sökum þess að aðsóknin í efnislega aðstoð hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar hafi aukist um 40 prósent frá á síðastliðnum mánuðum hefur verið ráðist í fjáröflun. Vilborg hvetur fólk til að hafa samband þurfi það aðstoð, ætlunin sé að reyna að mæta þessum hópi. Aðstandendur Fjölskylduhjálpar segist einnig finna fyrir aukinni aðsókn; börn vanti greinilega útiföt og skólatöskur auk þess sem matargjöfum hafi fjölgað. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, segist í samtali við blaðið búast við yfir þúsund umsóknum um aðstoð í næsta mánuði.
Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira