Hallbera: Hann getur verið feginn að klára leikinn með 11 leikmenn Þór Símon Hafþórsson skrifar 24. ágúst 2020 22:07 Hallbera Guðný Gísladóttir í leik með Val. vísir/bára Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. „Við byrjuðum ekki sérstaklega vel. Þær komumst full auðveldlega í gegnum pressuna og Sandra í markinu gerði vel í að halda okkur í leiknum fyrsta korterið. En eftir að við settum fyrsta markið á okkur þá fannst mér þetta aldrei vera spurning,“ sagði Hallbera en sigurinn í dag og tap Breiðabliks gegn Selfyssingum þýðir að aðeins tvö stig skilja nú á milli Vals og Breiðabliks sem situr á toppi deildarinnar. Þetta var fyrstu stigin sem Breiðablik töpuðu og fyrstu mörkin sem liðið fékk á sig í sumar. „Við vorum farnar að horfa of mikið á hvað Blikar voru að gera og ákváðum að taka þann pól í hæðina að einbeita að okkar leik. Þetta var ein umferð og hún spilaðist vel fyrir okkur en það eru fullt af stigum eftir í pottinum,“ sagði Hallbera. Aðspurð um ummæli Nik Anthony, þjálfara Þróttar, um dómgæslu leiksins gaf Hallbera lítið fyrir það. Sérstaklega eftir að Elísbet Freyja virtist sparka viljandi í Hallberu á 78. mínútu en af einhverjum ástæðum sá dómarinn enga ástæðu til að sýna henni rauða spjaldið. „Hún átti að fá rautt spjald. Hún setti sólann í lærið á mér þegar hún er dottin þannig ég held að hann [Nik Anthony] geti bara verið fegin að hafa klárað leikinn með 11 menn inn á,“ sagði Hallbera og hélt áfram. „Ef þetta lið ætlar að spila hart þá þurfa þær að geta tekið því að það sé spilað hart á móti. Dómarinn dæmdi bara eins fyrir bæði lið.“ Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. 24. ágúst 2020 22:03 Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 22:20 Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. „Við byrjuðum ekki sérstaklega vel. Þær komumst full auðveldlega í gegnum pressuna og Sandra í markinu gerði vel í að halda okkur í leiknum fyrsta korterið. En eftir að við settum fyrsta markið á okkur þá fannst mér þetta aldrei vera spurning,“ sagði Hallbera en sigurinn í dag og tap Breiðabliks gegn Selfyssingum þýðir að aðeins tvö stig skilja nú á milli Vals og Breiðabliks sem situr á toppi deildarinnar. Þetta var fyrstu stigin sem Breiðablik töpuðu og fyrstu mörkin sem liðið fékk á sig í sumar. „Við vorum farnar að horfa of mikið á hvað Blikar voru að gera og ákváðum að taka þann pól í hæðina að einbeita að okkar leik. Þetta var ein umferð og hún spilaðist vel fyrir okkur en það eru fullt af stigum eftir í pottinum,“ sagði Hallbera. Aðspurð um ummæli Nik Anthony, þjálfara Þróttar, um dómgæslu leiksins gaf Hallbera lítið fyrir það. Sérstaklega eftir að Elísbet Freyja virtist sparka viljandi í Hallberu á 78. mínútu en af einhverjum ástæðum sá dómarinn enga ástæðu til að sýna henni rauða spjaldið. „Hún átti að fá rautt spjald. Hún setti sólann í lærið á mér þegar hún er dottin þannig ég held að hann [Nik Anthony] geti bara verið fegin að hafa klárað leikinn með 11 menn inn á,“ sagði Hallbera og hélt áfram. „Ef þetta lið ætlar að spila hart þá þurfa þær að geta tekið því að það sé spilað hart á móti. Dómarinn dæmdi bara eins fyrir bæði lið.“
Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. 24. ágúst 2020 22:03 Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 22:20 Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. 24. ágúst 2020 22:03
Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 22:20