Nýjasti leikmaður Börsunga með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2020 13:30 Pjanic fær ekki að mæta Lionel Messi á æfingasvæðinu strax en Bosníumaðurinn er með Covid-19. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Spænska knattspyrnufélagið Barcelona greindi frá því að Miralem Pjanić – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. Samkvæmt frétt BBC þá líður hinum þrítuga Bosníumanni vel og er í einangrun heima hjá sér á Ítalíu. Hann mun ferðast til Katalóníu eftir 15 daga. Pjanić var hluti af samning Ítalíumeistara Juventus og Barcelona en Börsungar fengu bæði pening sem og Pjanić fyrir brasilíska miðjumanninn Arthur. Barca lauk tímabilinu eins illa og hægt er. Eftir að gefa eftir í baráttunni um spænska meistaratitilinn þá gafst liðið í raun upp gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lauk leiknum með 8-2 sigri Bayern. Ronald Koeman, nýráðinn þjálfari liðsins, hefur nóg að gera en það þarf að taka til í leikmannahópi félagsins, sannfæra Lionel Messi um að vera áfram og svo að koma liðinu í almennilegt form á undirbúningstímabilinu. Leikmenn félagsins – líkt og aðrir fótboltamenn í stærstu deildum Evrópu – fá ekki langt sumarfrí en liðið hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni að nýju þann 12. september. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spænski boltinn Tengdar fréttir Suarez ekki í áætlunum Ronald Koeman Úrúgvæska markavélin Luis Suarez er ekki í framtíðaráætlunum Ronald Koeman og Barcelona ef marka má orð þjálfarans. 22. ágúst 2020 22:00 Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. 22. ágúst 2020 15:30 Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21. ágúst 2020 18:30 Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21. ágúst 2020 11:00 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Barcelona greindi frá því að Miralem Pjanić – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. Samkvæmt frétt BBC þá líður hinum þrítuga Bosníumanni vel og er í einangrun heima hjá sér á Ítalíu. Hann mun ferðast til Katalóníu eftir 15 daga. Pjanić var hluti af samning Ítalíumeistara Juventus og Barcelona en Börsungar fengu bæði pening sem og Pjanić fyrir brasilíska miðjumanninn Arthur. Barca lauk tímabilinu eins illa og hægt er. Eftir að gefa eftir í baráttunni um spænska meistaratitilinn þá gafst liðið í raun upp gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lauk leiknum með 8-2 sigri Bayern. Ronald Koeman, nýráðinn þjálfari liðsins, hefur nóg að gera en það þarf að taka til í leikmannahópi félagsins, sannfæra Lionel Messi um að vera áfram og svo að koma liðinu í almennilegt form á undirbúningstímabilinu. Leikmenn félagsins – líkt og aðrir fótboltamenn í stærstu deildum Evrópu – fá ekki langt sumarfrí en liðið hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni að nýju þann 12. september.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spænski boltinn Tengdar fréttir Suarez ekki í áætlunum Ronald Koeman Úrúgvæska markavélin Luis Suarez er ekki í framtíðaráætlunum Ronald Koeman og Barcelona ef marka má orð þjálfarans. 22. ágúst 2020 22:00 Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. 22. ágúst 2020 15:30 Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21. ágúst 2020 18:30 Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21. ágúst 2020 11:00 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Suarez ekki í áætlunum Ronald Koeman Úrúgvæska markavélin Luis Suarez er ekki í framtíðaráætlunum Ronald Koeman og Barcelona ef marka má orð þjálfarans. 22. ágúst 2020 22:00
Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. 22. ágúst 2020 15:30
Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21. ágúst 2020 18:30
Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21. ágúst 2020 11:00