ÍBV tapaði stigum í Grenivík | Grindavík vann þrátt fyrir tvö rauð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 16:20 Gunnar Þorsteinsson sá rautt í dag en hans menn lönduðu samt þremur stigum. vísir/daníel þór Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri. Botnlið Magna á Grenivík náði í óvænt stig gegn ÍBV en Eyjamenn hafa ekki enn tapað leik í deildinni og voru í 2. sæti fyrir leik dagsins. Magni var aðeins með eitt stig og því koma úrslitin verulega á óvart. Er þetta fimmta jafntefli ÍBV í 11 leikjum í sumar. Í Grindavík voru Þórsarar frá Akureyri í heimsókn og tókst heimamönnum að halda í stigin þrjú eftir að Alexander Veigar Þórarinsson kom þeim yfir eftir rúman hálftíma leik. Þá voru Gridvíkingar þegar orðnir manni færri en Gunnar Þorsteinsson sá rautt eftir tíu mínútur. Í upphafi síðari hálfleiks sá Oddur Ingi Bjarnason rautt en samt sem áður náðu Þórsarar ekki að jafna metin. Ótrúlegur sigur Grindvíkinga sem þýðir að liðið er nú komið í 6. sæti með 17 stig, jafn mörg og Þór sem er sæti ofar. Að lokum vann Fram góðan sigur á Leikni Fáskrúðsfirði inn í Fjarðabyggðarhöllinni. Gestirnir komust í 3-0 þökk sé mörkum Þóris Guðjónssonar, Alexanders Már Þorvaldssonar og Tryggva Snæ Geirssonar. Í uppbótartíma varð Matthías Króknes Jóhannsson fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Skömmu síðar skoraði Jesus Maria Meneses Sabater og lauk leiknum því með 3-2 sigri Fram. Fram fer þar með upp fyrir ÍBV í töflunni en liðið er nú með 24 stig í 2. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir. ÍBV er stigi neðar í 3. sætinu. Leiknir F. er í 9. sæti með 11 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri. Botnlið Magna á Grenivík náði í óvænt stig gegn ÍBV en Eyjamenn hafa ekki enn tapað leik í deildinni og voru í 2. sæti fyrir leik dagsins. Magni var aðeins með eitt stig og því koma úrslitin verulega á óvart. Er þetta fimmta jafntefli ÍBV í 11 leikjum í sumar. Í Grindavík voru Þórsarar frá Akureyri í heimsókn og tókst heimamönnum að halda í stigin þrjú eftir að Alexander Veigar Þórarinsson kom þeim yfir eftir rúman hálftíma leik. Þá voru Gridvíkingar þegar orðnir manni færri en Gunnar Þorsteinsson sá rautt eftir tíu mínútur. Í upphafi síðari hálfleiks sá Oddur Ingi Bjarnason rautt en samt sem áður náðu Þórsarar ekki að jafna metin. Ótrúlegur sigur Grindvíkinga sem þýðir að liðið er nú komið í 6. sæti með 17 stig, jafn mörg og Þór sem er sæti ofar. Að lokum vann Fram góðan sigur á Leikni Fáskrúðsfirði inn í Fjarðabyggðarhöllinni. Gestirnir komust í 3-0 þökk sé mörkum Þóris Guðjónssonar, Alexanders Már Þorvaldssonar og Tryggva Snæ Geirssonar. Í uppbótartíma varð Matthías Króknes Jóhannsson fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Skömmu síðar skoraði Jesus Maria Meneses Sabater og lauk leiknum því með 3-2 sigri Fram. Fram fer þar með upp fyrir ÍBV í töflunni en liðið er nú með 24 stig í 2. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir. ÍBV er stigi neðar í 3. sætinu. Leiknir F. er í 9. sæti með 11 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira