Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Birgir Olgeirsson skrifar 12. mars 2020 17:28 Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans. Vísir/Einar Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. „Ég held að það sé mikilvægt að hafa í huga að ástandið eins og það er núna eftir nóttina, við lítum á það sem tímabundið ástand. Að sjálfsögðu munum við horfa til þess að styðja við okkar viðskiptavini, bæði fyrirtæki og einstaklinga, muni til þess koma,“ segir Lilja. Hún segir stöðu bankans gríðarlega sterka. „Við erum nýbúin að gefa út okkar ársuppgjör. Eiginfjárstaða bankans er mjög sterk, lausafjárstaða bankans er mjög sterk og við höfum getu til að taka á móti áföllum ef þau verða. En ég legg áherslu á að þetta er tímabundið ástand sem við erum að horfa á og við munum takast á við þetta dag frá degi og styðja okkar viðskiptavini eins og hægt er. “ Hún segir bankann í góðu samstarfi við yfirvöld og Seðlabanka Íslands. „Seðlabankinn er þegar búinn að setja fram aðgerðir sem hjálpa bönkum að takast á við tímabundið minna innflæði vegna afborgana lána. Þannig að við værum í stöðu til dæmis til að fresta greiðslum þegar viðskiptavinur er í erfiðleikum. Slíka úrræði eigum við til og erum tilbúin að nota.“ Það er þó nánast ógjörningur að teikna upp sviðsmyndir eins og staðan er í dag. „Við vorum að horfa á sviðsmyndir varðandi Covid-veiruna í gær. Í nótt breyttist staðan mikið þegar fréttir bárust frá Bandaríkjunum. Þannig að í dag er ekki dagurinn til að teikna upp áreiðanlega sviðsmynd. En það er gott að staða bankans er þetta sterk til þess að við getum mætt viðskiptavinum okkar.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenskir bankar Neytendur Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ Atvinnulíf Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. „Ég held að það sé mikilvægt að hafa í huga að ástandið eins og það er núna eftir nóttina, við lítum á það sem tímabundið ástand. Að sjálfsögðu munum við horfa til þess að styðja við okkar viðskiptavini, bæði fyrirtæki og einstaklinga, muni til þess koma,“ segir Lilja. Hún segir stöðu bankans gríðarlega sterka. „Við erum nýbúin að gefa út okkar ársuppgjör. Eiginfjárstaða bankans er mjög sterk, lausafjárstaða bankans er mjög sterk og við höfum getu til að taka á móti áföllum ef þau verða. En ég legg áherslu á að þetta er tímabundið ástand sem við erum að horfa á og við munum takast á við þetta dag frá degi og styðja okkar viðskiptavini eins og hægt er. “ Hún segir bankann í góðu samstarfi við yfirvöld og Seðlabanka Íslands. „Seðlabankinn er þegar búinn að setja fram aðgerðir sem hjálpa bönkum að takast á við tímabundið minna innflæði vegna afborgana lána. Þannig að við værum í stöðu til dæmis til að fresta greiðslum þegar viðskiptavinur er í erfiðleikum. Slíka úrræði eigum við til og erum tilbúin að nota.“ Það er þó nánast ógjörningur að teikna upp sviðsmyndir eins og staðan er í dag. „Við vorum að horfa á sviðsmyndir varðandi Covid-veiruna í gær. Í nótt breyttist staðan mikið þegar fréttir bárust frá Bandaríkjunum. Þannig að í dag er ekki dagurinn til að teikna upp áreiðanlega sviðsmynd. En það er gott að staða bankans er þetta sterk til þess að við getum mætt viðskiptavinum okkar.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenskir bankar Neytendur Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ Atvinnulíf Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira