Keflavík enn á toppnum | Vestri með óvæntan sigur þar sem allt ætlaði að sjóða upp úr Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 20:00 Kian Williams skoraði tvívegis er gott gengi Keflavíkur hélt áfram. Vísir/Vilhelm Fimm af sex leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla er nú lokið. Topplið Keflavíkur vann stórsigur á Víking Ólafsvík, Vestri vann einkar óvæntan sigur á hinu toppliði deildarinnar. Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar áttu aldrei viðreisnar von í Keflavík í kvöld. Leiknum lauk með 6-1 sigri heimamanna en staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 25 mínútur þökk sé mörkum Ara Steins Guðmundssonar, Joey Gibbs og Kian Williams. Í síðari hálfleik bættu Joey og Kian við sitt hvoru markinu og sem og Davíð Snær Jóhannsson undir lok leiks. Brynjar Vilhjálmsson skoraði fyrir gestina í uppbótartíma. Sárabótamark þar sem lokatölur voru 6-1 fyrir Keflavík. Viktor Júlíusson tryggði Vestra óvæntan sigur á Leiknir Reykjavík en gestirnir hafa leikið frábærlega í sumar. Í uppbótartíma ætlaði allt að sjóða upp úr eins og sjá má í eftirfarandi myndbandi. Það virðist sem áhorfendabann sem er í gildi á öllum knattspyrnuleikjum Íslands sé ekki í gildi á Ísafirði. Allt að sjóða upp úr.#VesLeik @hjorvarhaflida pic.twitter.com/01Y4PRIkJL— Friðrik Heiðar Vignisson (@Frikkibeast) August 19, 2020 Sigur Vestra þýðir að ÍBV er komið upp í 2. sæti deildarinnar en Tómas Magnússon skoraði eina mark Eyjamanna er þeir lögðu Aftureldingu af velli í Vestmannaeyjum í kvöld, lokatölur 1-0. Önnur úrslit Fram 3-0 Magni Grenivík Þór Akureyri 5-1 Leiknir Fáskrúðsfjörður Þróttur Reykjavík 0-2 Grindavik [í hálfleik] Staðan í deildinni. Markarskorarar fengnir af Úrslit.net. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Fimm af sex leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla er nú lokið. Topplið Keflavíkur vann stórsigur á Víking Ólafsvík, Vestri vann einkar óvæntan sigur á hinu toppliði deildarinnar. Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar áttu aldrei viðreisnar von í Keflavík í kvöld. Leiknum lauk með 6-1 sigri heimamanna en staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 25 mínútur þökk sé mörkum Ara Steins Guðmundssonar, Joey Gibbs og Kian Williams. Í síðari hálfleik bættu Joey og Kian við sitt hvoru markinu og sem og Davíð Snær Jóhannsson undir lok leiks. Brynjar Vilhjálmsson skoraði fyrir gestina í uppbótartíma. Sárabótamark þar sem lokatölur voru 6-1 fyrir Keflavík. Viktor Júlíusson tryggði Vestra óvæntan sigur á Leiknir Reykjavík en gestirnir hafa leikið frábærlega í sumar. Í uppbótartíma ætlaði allt að sjóða upp úr eins og sjá má í eftirfarandi myndbandi. Það virðist sem áhorfendabann sem er í gildi á öllum knattspyrnuleikjum Íslands sé ekki í gildi á Ísafirði. Allt að sjóða upp úr.#VesLeik @hjorvarhaflida pic.twitter.com/01Y4PRIkJL— Friðrik Heiðar Vignisson (@Frikkibeast) August 19, 2020 Sigur Vestra þýðir að ÍBV er komið upp í 2. sæti deildarinnar en Tómas Magnússon skoraði eina mark Eyjamanna er þeir lögðu Aftureldingu af velli í Vestmannaeyjum í kvöld, lokatölur 1-0. Önnur úrslit Fram 3-0 Magni Grenivík Þór Akureyri 5-1 Leiknir Fáskrúðsfjörður Þróttur Reykjavík 0-2 Grindavik [í hálfleik] Staðan í deildinni. Markarskorarar fengnir af Úrslit.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira