Forseti Barcelona þakkar UEFA fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2020 09:30 Josep Maria Bartomeu er ánægður með dóm UEFA yfir Manchester City. Getty/Etsuo Hara Allir tengdir Manchester City hafa fordæmt harðan dóm UEFA yfir félaginu og lofað því að sannleikurinn eigi eftir að komi í ljós. Sumir hafa aftur á móti fagnað þessum dómi sem mikilvægt skref í ósanngjarnri baráttu minni fótboltafélaga við ofurríku fótboltafélög heims. Manchester City var eins og flestir vita dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni fyrir brot á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga. Forráðamenn Manchester City áttu meðal annars að hafa „falið“ kostnað fyrir UEFA í bókhaldinu. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er enn af þeim sem hefur fagnað þessum dómi yfir Englandsmeisturunum. Hann fór þó enn lengra en að lýsa yfir ánægju sinni. „Við þökkum UEFA fyrir en sambandið hefur gert sitt til að fylgja eftir reglum um rekstur fótboltafélaga,“ sagði Josep Maria Bartomeu. Guardiola contesta a Bartomeu sobre la sanción al City: "Que no hable muy alto" https://t.co/3NB0tIkywe— MARCA (@marca) February 19, 2020 Þessi orð forsetans fóru ekki alltof vel í Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þegar þau voru borin undir hann. „Ef þeir eru ánægðir með að við höfum verið dæmdir í bann þá segi ég við forseta Barcelona. Leyfið okkur að fá þessar tvær áfrýjanir,“ sagði Pep Guardiola og hélt áfram: „Ekki tala svona hátt Barcelona, ekki tala svona hátt. Það er mitt ráð til þeirra af því þetta mál tengist öllum. Við ætlum að áfrýja og vonandi fáum við tækifæri til að mæta Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. 17. febrúar 2020 23:00 Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30 Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. 19. febrúar 2020 08:30 Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 20. febrúar 2020 09:00 „Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00 City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. 19. febrúar 2020 20:15 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira
Allir tengdir Manchester City hafa fordæmt harðan dóm UEFA yfir félaginu og lofað því að sannleikurinn eigi eftir að komi í ljós. Sumir hafa aftur á móti fagnað þessum dómi sem mikilvægt skref í ósanngjarnri baráttu minni fótboltafélaga við ofurríku fótboltafélög heims. Manchester City var eins og flestir vita dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni fyrir brot á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga. Forráðamenn Manchester City áttu meðal annars að hafa „falið“ kostnað fyrir UEFA í bókhaldinu. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er enn af þeim sem hefur fagnað þessum dómi yfir Englandsmeisturunum. Hann fór þó enn lengra en að lýsa yfir ánægju sinni. „Við þökkum UEFA fyrir en sambandið hefur gert sitt til að fylgja eftir reglum um rekstur fótboltafélaga,“ sagði Josep Maria Bartomeu. Guardiola contesta a Bartomeu sobre la sanción al City: "Que no hable muy alto" https://t.co/3NB0tIkywe— MARCA (@marca) February 19, 2020 Þessi orð forsetans fóru ekki alltof vel í Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þegar þau voru borin undir hann. „Ef þeir eru ánægðir með að við höfum verið dæmdir í bann þá segi ég við forseta Barcelona. Leyfið okkur að fá þessar tvær áfrýjanir,“ sagði Pep Guardiola og hélt áfram: „Ekki tala svona hátt Barcelona, ekki tala svona hátt. Það er mitt ráð til þeirra af því þetta mál tengist öllum. Við ætlum að áfrýja og vonandi fáum við tækifæri til að mæta Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. 17. febrúar 2020 23:00 Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30 Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. 19. febrúar 2020 08:30 Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 20. febrúar 2020 09:00 „Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00 City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. 19. febrúar 2020 20:15 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira
Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. 17. febrúar 2020 23:00
Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30
Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. 19. febrúar 2020 08:30
Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 20. febrúar 2020 09:00
„Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00
City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. 19. febrúar 2020 20:15