Byssurnar á loft á stefnumótskvöldi Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2020 11:37 Myndband af atvikinu hefur farið eins og eldur um sinu á internetinu. Hjónin Chase og Nicole McKeown voru úti að borða Í Louisville í Kentucky um helgina þegar þau urðu vör við að verið var að ræna skyndibitastaðinn sem þau voru á. Bæði Chase og Nicole eru lögregluþjónar og voru þau fljót að bregðast við og reka ræningjann á brott, góma hann og handtaka hann. Myndband af atvikinu hefur farið eins og eldur um sinu á internetinu. Chase og Nicole voru á svokölluðu stefnumótskvöldi og tóku þá ákvörðun að borða á Raising Cane's Chicken Fingers. Á meðan þau voru að borða gekk Justin Carter inn og var hann grímuklæddur. Hann sýndi starfsmanni staðarins byssu og skipaði honum að láta sig hafa peninga. Í viðtali við fjölmiðla sagði Nicole að hún hefði átta sig á því hvað væri að gerast þegar starfsmaðurinn lyfti upp höndunum. „Við horfðum á hvort annað. Er þetta í alvörunni að gerast? Jæja, af stað,“ sagði Chase. Saman stóðu þau upp, tóku upp byssur sínar og kölluðu á Carter. Hann kastaði frá sér byssu sinni og hljóp á brott. Hjónin eltu hann þó og handtóku skömmu seinna. WATCH: Two married, off-duty police officers thwart a Raising Cane's armed robbery attmept in Louisville, Kentucky: https://t.co/qvS7yUnYERpic.twitter.com/9yJtAdUhec— WAFB (@WAFB) February 19, 2020 Carter hefur verið ákærður fyrir vopnað rán, vörslu stolinnar byssu og fyrir að bera skotvopn í óleyfi sem dæmdur maður. Hjónin Chase og Nicole hafa verið gift í um hálft ár og þau borðuðu á sama stað eftir brúðkaup þeirra. Kjúklingastaðurinn skipar sér nú líklega enn stærri sess í lífum þeirra og þar að auki hafa forsvarsmenn veitingahúsakeðjunnar heitið því að þau geti borðað þar ókeypis í minnst ár. Bandaríkin Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Hjónin Chase og Nicole McKeown voru úti að borða Í Louisville í Kentucky um helgina þegar þau urðu vör við að verið var að ræna skyndibitastaðinn sem þau voru á. Bæði Chase og Nicole eru lögregluþjónar og voru þau fljót að bregðast við og reka ræningjann á brott, góma hann og handtaka hann. Myndband af atvikinu hefur farið eins og eldur um sinu á internetinu. Chase og Nicole voru á svokölluðu stefnumótskvöldi og tóku þá ákvörðun að borða á Raising Cane's Chicken Fingers. Á meðan þau voru að borða gekk Justin Carter inn og var hann grímuklæddur. Hann sýndi starfsmanni staðarins byssu og skipaði honum að láta sig hafa peninga. Í viðtali við fjölmiðla sagði Nicole að hún hefði átta sig á því hvað væri að gerast þegar starfsmaðurinn lyfti upp höndunum. „Við horfðum á hvort annað. Er þetta í alvörunni að gerast? Jæja, af stað,“ sagði Chase. Saman stóðu þau upp, tóku upp byssur sínar og kölluðu á Carter. Hann kastaði frá sér byssu sinni og hljóp á brott. Hjónin eltu hann þó og handtóku skömmu seinna. WATCH: Two married, off-duty police officers thwart a Raising Cane's armed robbery attmept in Louisville, Kentucky: https://t.co/qvS7yUnYERpic.twitter.com/9yJtAdUhec— WAFB (@WAFB) February 19, 2020 Carter hefur verið ákærður fyrir vopnað rán, vörslu stolinnar byssu og fyrir að bera skotvopn í óleyfi sem dæmdur maður. Hjónin Chase og Nicole hafa verið gift í um hálft ár og þau borðuðu á sama stað eftir brúðkaup þeirra. Kjúklingastaðurinn skipar sér nú líklega enn stærri sess í lífum þeirra og þar að auki hafa forsvarsmenn veitingahúsakeðjunnar heitið því að þau geti borðað þar ókeypis í minnst ár.
Bandaríkin Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira