Þriðji drengurinn sem bjargað var úr höfninni á leið í endurhæfingu á Grensásdeild Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2020 13:45 Mikið fjölmenni kom saman í Hafnarfjarðarkirkju kvöldið eftir slysið til að sýna drengjunum og fjölskyldum þeirra samhug. Vísir/Sigurjón Drengur sem bjargað var úr bíl sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn í janúar er á leið af Barnaspítala Hringsins þaðan sem hann heldur í endurhæfingu á Grensásdeild. Deildarstjóri sálgæslu djákna og presta á Landspítalanum segir fjölskylduna finna fyrir stuðningi í samfélaginu. Batinn sé hægur en góður. Það var föstudagskvöldið 17. janúar sem bíll fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði. Þrír táningar voru í bílnum. Einn komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum en hinum tveimur var bjargað af köfurum sem kallaðir voru á vettvang. Sá sem komst sjálfur út úr bílnum var í sólarhring á Landspítalanum áður en hann var útskrifaður. Hinir voru lagðir inn á gjörgæsludeild og í framhaldinu fluttir á Barnaspítala Hringsins. Frá vettvangi í Hafnarfjarðarhöfn þann 17. janúar.Óskar Páll Elfarsson Tvær vikur er síðan annar drengurinn fór heim af Barnaspítalanum. Hinn drengurinn er á leiðinni af barnaspítalanum á endurhæfingu á Grensásdeild Landspítalans. Rósa Kristjánsdóttir, deildarstjóri sálgæslu djákna og presta á Landspítalanum, segir um gleðileg tíðindi að ræða. „Það er alltaf stór áfangi,“ segir Rósa. Drengurinn hafi verið í endurhæfingu á Landspítalanum og nú taki hann skrefið yfir á Grensásdeild hjá „öllu því fagfólki“ sem þar starfar. Rósa lýsir framförum drengsins sem mjög hægum en góðum. „Við vitum að góðir hlutir gerast hægt.“ Hún segir fjölskyldu drengsins finna fyrir miklum stuðningi og hlýhug úr samfélaginu sem sé mjög mikilvægt. „Við erum full bjartsýni.“ Hafnarfjörður Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Tengdar fréttir Annar drengjanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn kominn heim Þrír voru í bílnum sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar. 7. febrúar 2020 17:35 Annar piltanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn fluttur af gjörgæslu Þrír voru í jepplingi sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar síðastliðinn. 25. janúar 2020 10:18 Opna Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í Hafnarfirði Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Samkvæmt heimildum fréttastofu opnuðu prestar í Hafnarfiði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í kvöld. Rauði krossinn á Íslandi var til til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning. 18. janúar 2020 00:31 Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2020 21:31 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Sjá meira
Drengur sem bjargað var úr bíl sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn í janúar er á leið af Barnaspítala Hringsins þaðan sem hann heldur í endurhæfingu á Grensásdeild. Deildarstjóri sálgæslu djákna og presta á Landspítalanum segir fjölskylduna finna fyrir stuðningi í samfélaginu. Batinn sé hægur en góður. Það var föstudagskvöldið 17. janúar sem bíll fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði. Þrír táningar voru í bílnum. Einn komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum en hinum tveimur var bjargað af köfurum sem kallaðir voru á vettvang. Sá sem komst sjálfur út úr bílnum var í sólarhring á Landspítalanum áður en hann var útskrifaður. Hinir voru lagðir inn á gjörgæsludeild og í framhaldinu fluttir á Barnaspítala Hringsins. Frá vettvangi í Hafnarfjarðarhöfn þann 17. janúar.Óskar Páll Elfarsson Tvær vikur er síðan annar drengurinn fór heim af Barnaspítalanum. Hinn drengurinn er á leiðinni af barnaspítalanum á endurhæfingu á Grensásdeild Landspítalans. Rósa Kristjánsdóttir, deildarstjóri sálgæslu djákna og presta á Landspítalanum, segir um gleðileg tíðindi að ræða. „Það er alltaf stór áfangi,“ segir Rósa. Drengurinn hafi verið í endurhæfingu á Landspítalanum og nú taki hann skrefið yfir á Grensásdeild hjá „öllu því fagfólki“ sem þar starfar. Rósa lýsir framförum drengsins sem mjög hægum en góðum. „Við vitum að góðir hlutir gerast hægt.“ Hún segir fjölskyldu drengsins finna fyrir miklum stuðningi og hlýhug úr samfélaginu sem sé mjög mikilvægt. „Við erum full bjartsýni.“
Hafnarfjörður Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Tengdar fréttir Annar drengjanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn kominn heim Þrír voru í bílnum sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar. 7. febrúar 2020 17:35 Annar piltanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn fluttur af gjörgæslu Þrír voru í jepplingi sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar síðastliðinn. 25. janúar 2020 10:18 Opna Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í Hafnarfirði Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Samkvæmt heimildum fréttastofu opnuðu prestar í Hafnarfiði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í kvöld. Rauði krossinn á Íslandi var til til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning. 18. janúar 2020 00:31 Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2020 21:31 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Sjá meira
Annar drengjanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn kominn heim Þrír voru í bílnum sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar. 7. febrúar 2020 17:35
Annar piltanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn fluttur af gjörgæslu Þrír voru í jepplingi sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar síðastliðinn. 25. janúar 2020 10:18
Opna Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í Hafnarfirði Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Samkvæmt heimildum fréttastofu opnuðu prestar í Hafnarfiði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í kvöld. Rauði krossinn á Íslandi var til til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning. 18. janúar 2020 00:31
Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2020 21:31