Immobile sá fyrsti í 61 ár Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 15:00 Immobile fagnar í gær. vísir/getty Ciro Immobile er fyrsti leikmaðurinn í 61 ár til þess að skora 27 mörk í 25 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Þessi þrítugi framherji skoraði eitt marka Lazio er liðið vann 3-2 sigur á Genoa. Lazio er eftir sigurinn stigi á eftir Juventus á toppi Seríu A. Antonio Angelillo var síðasti maðurinn til að skora svona mörg mörk í 25 fyrstu leikjum ítölsku úrvalsdeildarinnar en hann gerði það með Inter tímabilið 1958/1959. One of the most in-form strikers in Europe Ciro Immobile made history for Lazio today as they closed the gap on Juventus at the top of Serie A https://t.co/cK8ZwHPoxdpic.twitter.com/dc0EX6gBwK— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2020 Argentínumaðurinn endaði á því að skora 33 mörk í 33 leikjum og það er spurning hvort að ítalski Immobile nái fleiri mörkum. Angelillo á þó ekki metið yfir flest mörk skoruð á einni leiktíð í ítalska boltanum því það met á annar Argentínumaður, Gonzalo Higuain. Hann skoraði 36 mörk í 35 leikjum þegar hann spilaði fyrir Napoli tímabilið 2015/2016 en hann er nú á mála hjá toppliði Juventus. Ciro Immobile is the first @OfficialSSLazio player to score 30+ goals in all competitions in two different seasons.— LazioStats (@LazioStats) February 23, 2020 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lazio taplaust í deildinni í fimm mánuði Lazio er aðeins einu stigi á eftir toppliði Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. 23. febrúar 2020 13:44 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjá meira
Ciro Immobile er fyrsti leikmaðurinn í 61 ár til þess að skora 27 mörk í 25 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Þessi þrítugi framherji skoraði eitt marka Lazio er liðið vann 3-2 sigur á Genoa. Lazio er eftir sigurinn stigi á eftir Juventus á toppi Seríu A. Antonio Angelillo var síðasti maðurinn til að skora svona mörg mörk í 25 fyrstu leikjum ítölsku úrvalsdeildarinnar en hann gerði það með Inter tímabilið 1958/1959. One of the most in-form strikers in Europe Ciro Immobile made history for Lazio today as they closed the gap on Juventus at the top of Serie A https://t.co/cK8ZwHPoxdpic.twitter.com/dc0EX6gBwK— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2020 Argentínumaðurinn endaði á því að skora 33 mörk í 33 leikjum og það er spurning hvort að ítalski Immobile nái fleiri mörkum. Angelillo á þó ekki metið yfir flest mörk skoruð á einni leiktíð í ítalska boltanum því það met á annar Argentínumaður, Gonzalo Higuain. Hann skoraði 36 mörk í 35 leikjum þegar hann spilaði fyrir Napoli tímabilið 2015/2016 en hann er nú á mála hjá toppliði Juventus. Ciro Immobile is the first @OfficialSSLazio player to score 30+ goals in all competitions in two different seasons.— LazioStats (@LazioStats) February 23, 2020
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lazio taplaust í deildinni í fimm mánuði Lazio er aðeins einu stigi á eftir toppliði Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. 23. febrúar 2020 13:44 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjá meira
Lazio taplaust í deildinni í fimm mánuði Lazio er aðeins einu stigi á eftir toppliði Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. 23. febrúar 2020 13:44