Hörður Ingi til reynslu í Noregi | Tilboð FH stórlega ýkt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2020 18:45 Hörður Ingi í leik með íslenska U21 landsliðinu. Vísir/Vilhelm Hörður Ingi Gunnarsson, bakvörður ÍA sem hefur verið orðaður við FH undanfarið, verður til reynslu hjá norska félaginu Start út þessa viku. Þetta kemur fram á vefsíðu ÍA í dag. Nafn Harðar Inga hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga en á dögunum var tilkynnt að FH hefði boðið í leikmanninn. Samkvæmt umboðsmanni Harðar, Cesare Marchetti, á upphæðin að vera með þeim hærri sem sést hefur í íslenska í boltanum. Samkvæmt heimildarmanni Vísis er upphæðin þó aðeins helmingur þess sem heyrst hefur í íslenskum fjölmiðlum. Hörður Ingi, sem er uppalinn í Hafnafirðinum hjá FH, hefur leikið með ÍA undanfarin tvö ár. Samningur hans gildi þangað til eftir tímabilið 2021. Þá hefur hann leikið 12 leiki fyrir U21 landslið Íslands. Start er svokallað Íslendingalið en Jóhannes Harðarson er þjálfari félagsins og þá leikur Guðmundur Andri Tryggvason með félaginu en hann var á láni hjá Víking Reykjavík síðastliðið sumar. Islandske Hörður Ingi Gunnarsson (21) fra IA Akranes skal trene med oss de neste dagene og være med oss til Haugesund på fredag. #ikstart— IK Start (@ikstart) February 25, 2020 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. 22. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Hörður Ingi Gunnarsson, bakvörður ÍA sem hefur verið orðaður við FH undanfarið, verður til reynslu hjá norska félaginu Start út þessa viku. Þetta kemur fram á vefsíðu ÍA í dag. Nafn Harðar Inga hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga en á dögunum var tilkynnt að FH hefði boðið í leikmanninn. Samkvæmt umboðsmanni Harðar, Cesare Marchetti, á upphæðin að vera með þeim hærri sem sést hefur í íslenska í boltanum. Samkvæmt heimildarmanni Vísis er upphæðin þó aðeins helmingur þess sem heyrst hefur í íslenskum fjölmiðlum. Hörður Ingi, sem er uppalinn í Hafnafirðinum hjá FH, hefur leikið með ÍA undanfarin tvö ár. Samningur hans gildi þangað til eftir tímabilið 2021. Þá hefur hann leikið 12 leiki fyrir U21 landslið Íslands. Start er svokallað Íslendingalið en Jóhannes Harðarson er þjálfari félagsins og þá leikur Guðmundur Andri Tryggvason með félaginu en hann var á láni hjá Víking Reykjavík síðastliðið sumar. Islandske Hörður Ingi Gunnarsson (21) fra IA Akranes skal trene med oss de neste dagene og være med oss til Haugesund på fredag. #ikstart— IK Start (@ikstart) February 25, 2020
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. 22. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. 22. febrúar 2020 08:00