„Pablo eiginlega ekkert getað eftir að hann var settur í bakvörðinn í Árbænum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. ágúst 2020 13:30 Pablo Punyed í leik með KR þetta sumarið. vísir/getty Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. Bæði lið voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi en þegar farið var yfir næstu leiki KR var rætt um stórleikinn í vesturbænum á laugardaginn er Reykjavíkurstórveldin mætast. „Það er risa leikur, KR - Valur. Ef Valur vinnur þann leik þá held ég að þeir séu nánast búnir að loka þessu. Við erum hérna í þætti að búa til fyrirsagnir og ég held að Valur verði þá komið í mjög þægilega stöðu,“ sagði Þorkell Máni. „Ef Valsmenn ná sjö stiga forystu þá minnkar allt stressið í liðinu og þeir geta siglt þessu heim.“ Atli Viðar hefur ekki hrifist af KR-liðinu undanfarnar vikur. „Varðandi þetta KR-lið þá hafa verið blikur á lofti undanfarnar vikur. Þeir hafa ekki unnið í síðustu þremur leikjum eftir að þeir misstu Stefán Árna. Hann var svona ferskleiki og hleypa lífi í þetta.“ „Svo ef ég leyfi mér aðeins að gagnrýna Pablo. Eftir að hann var settur í bakvörðinn upp í Árbæ þá hefur hann eiginlega ekkert getað. Þetta hefur slegið hann út af laginu. Hann þarf að stíga upp aftur því hann á innistæðu fyrir því,“ sagði Atli. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KR og Val Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Valur Tengdar fréttir Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18. ágúst 2020 12:00 Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30 Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18. ágúst 2020 09:30 Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. Bæði lið voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi en þegar farið var yfir næstu leiki KR var rætt um stórleikinn í vesturbænum á laugardaginn er Reykjavíkurstórveldin mætast. „Það er risa leikur, KR - Valur. Ef Valur vinnur þann leik þá held ég að þeir séu nánast búnir að loka þessu. Við erum hérna í þætti að búa til fyrirsagnir og ég held að Valur verði þá komið í mjög þægilega stöðu,“ sagði Þorkell Máni. „Ef Valsmenn ná sjö stiga forystu þá minnkar allt stressið í liðinu og þeir geta siglt þessu heim.“ Atli Viðar hefur ekki hrifist af KR-liðinu undanfarnar vikur. „Varðandi þetta KR-lið þá hafa verið blikur á lofti undanfarnar vikur. Þeir hafa ekki unnið í síðustu þremur leikjum eftir að þeir misstu Stefán Árna. Hann var svona ferskleiki og hleypa lífi í þetta.“ „Svo ef ég leyfi mér aðeins að gagnrýna Pablo. Eftir að hann var settur í bakvörðinn upp í Árbæ þá hefur hann eiginlega ekkert getað. Þetta hefur slegið hann út af laginu. Hann þarf að stíga upp aftur því hann á innistæðu fyrir því,“ sagði Atli. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KR og Val
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Valur Tengdar fréttir Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18. ágúst 2020 12:00 Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30 Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18. ágúst 2020 09:30 Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18. ágúst 2020 12:00
Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30
Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18. ágúst 2020 09:30