Í beinni í dag: Evrópumeistarar Liverpool og spennandi slagur í Dortmund Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 06:00 Håland og Salah eru báðir líklegir til þess að skora í dag. vísir/getty Meistaradeildin snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld er 16-liða úrslitin hefjast. Evrópumeistarar Liverpool verða í eldlínunni í kvöld og einnig er spennandi viðureign í Þýskalandi. Liverpool mætir Atletico Madrid á útivelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Flautað verður til leiks klukkan 19.55 en Atletico verður án stórstjörnunnar Joao Felix. Liverpool á góðar minningar frá Madríd því það var einmitt á þessum velli, Wanda Metropolitano-leikvanginum, sem liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham í júnímánuði. pic.twitter.com/QwfMNYcqXn — Liverpool FC (@LFC) February 17, 2020 Í Þýskalandi fer svo fram ansi áhugaverð viðureign er frönsku meistarararnir í PSG mæta Dortmund. Bæði lið eru þekkt fyrir sinn sóknarleik og verður gaman að sjá hvort Erling Braut Håland haldi áfram að skora í Meistaradeildinni. Byrjað verður að hita upp fyrir leiki kvöldsins klukkan 19.15 en að báðum leikjum loknum verða svo Meistaradeildarmörkin þar sem farið verður yfir helstu atvik í leikjunum tveimur og leikirnir greindir. On our way to Dortmund! #BVBPSG@ChampionsLeague#AllezParispic.twitter.com/8OmheXThQT— Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 17, 2020 Allar útsendingar næstu daga má sjá hér, á heimasíðu Stöðvar 2. Beinar útsendingar dagsins: 19.15 Meistaradeildin - upphitun (Stöð 2 Sport) 19.55 Atletico Madrid - Liverpool (Stöð 2 Sport) 19.55 Borussia Dortmund - PSG (Stöð 2 Sport 2) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Meistaradeildin snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld er 16-liða úrslitin hefjast. Evrópumeistarar Liverpool verða í eldlínunni í kvöld og einnig er spennandi viðureign í Þýskalandi. Liverpool mætir Atletico Madrid á útivelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Flautað verður til leiks klukkan 19.55 en Atletico verður án stórstjörnunnar Joao Felix. Liverpool á góðar minningar frá Madríd því það var einmitt á þessum velli, Wanda Metropolitano-leikvanginum, sem liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham í júnímánuði. pic.twitter.com/QwfMNYcqXn — Liverpool FC (@LFC) February 17, 2020 Í Þýskalandi fer svo fram ansi áhugaverð viðureign er frönsku meistarararnir í PSG mæta Dortmund. Bæði lið eru þekkt fyrir sinn sóknarleik og verður gaman að sjá hvort Erling Braut Håland haldi áfram að skora í Meistaradeildinni. Byrjað verður að hita upp fyrir leiki kvöldsins klukkan 19.15 en að báðum leikjum loknum verða svo Meistaradeildarmörkin þar sem farið verður yfir helstu atvik í leikjunum tveimur og leikirnir greindir. On our way to Dortmund! #BVBPSG@ChampionsLeague#AllezParispic.twitter.com/8OmheXThQT— Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 17, 2020 Allar útsendingar næstu daga má sjá hér, á heimasíðu Stöðvar 2. Beinar útsendingar dagsins: 19.15 Meistaradeildin - upphitun (Stöð 2 Sport) 19.55 Atletico Madrid - Liverpool (Stöð 2 Sport) 19.55 Borussia Dortmund - PSG (Stöð 2 Sport 2) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira