Rikki missti sig er markmaður Brentford gerði skelfileg mistök Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 22:30 Ríkharð Óskar Guðnason, eða einfaldlega Rikki G, virtist vera hálf sofnaður yfir leik Hull City og Brentford í ensku B-deildinni í gær en hann vaknaði svoleiðis til lífsins er David Raya í marki Brentford gerðist sekur um skelfileg mistök. Brentford vann leikinn örugglega á endanum en voru aðeins 2-0 yfir þegar langur bolti úr vörn Hull kom skoppandi fyrir fætur Raya. Sjón er sögu ríkari og þá er lýsing Rikka kostuleg að venju. Lokatölur urðu á endanum 5-1 og því varð Brentford ekki meint af þessum skondnu en skelfilegu mistökum. Áhorfendur ensku úrvalsdeildarinnar muna eflaust eftir nafninu Peter Enckelman en sá er hvað frægastur fyrir að fá á sig mark keimlíkt því sem Raya fékk á sig í gær. Varð ferill hans aldrei samur eftir það. #OnThisDay in 2002 Peter Enckelman has the stinker of all stinkers on Monday Night Football...pic.twitter.com/b0z92jW8TQ— Proper Football (@sid_lambert) September 16, 2018 Enski boltinn Fótbolti Grín og gaman Tengdar fréttir Leeds missti toppsætið | Jón Daði spilaði í markalausu jafntefli Leeds United tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic og missti því toppsæti ensku B-deildarinnar til West Bromwich Albion sem vann Luton Town 2-0. Jón Daði Böðvarsson lék hálftíma er Millwall gerði markalaust jafntefli gegn Sheffield Wednesday. 1. febrúar 2020 15:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason, eða einfaldlega Rikki G, virtist vera hálf sofnaður yfir leik Hull City og Brentford í ensku B-deildinni í gær en hann vaknaði svoleiðis til lífsins er David Raya í marki Brentford gerðist sekur um skelfileg mistök. Brentford vann leikinn örugglega á endanum en voru aðeins 2-0 yfir þegar langur bolti úr vörn Hull kom skoppandi fyrir fætur Raya. Sjón er sögu ríkari og þá er lýsing Rikka kostuleg að venju. Lokatölur urðu á endanum 5-1 og því varð Brentford ekki meint af þessum skondnu en skelfilegu mistökum. Áhorfendur ensku úrvalsdeildarinnar muna eflaust eftir nafninu Peter Enckelman en sá er hvað frægastur fyrir að fá á sig mark keimlíkt því sem Raya fékk á sig í gær. Varð ferill hans aldrei samur eftir það. #OnThisDay in 2002 Peter Enckelman has the stinker of all stinkers on Monday Night Football...pic.twitter.com/b0z92jW8TQ— Proper Football (@sid_lambert) September 16, 2018
Enski boltinn Fótbolti Grín og gaman Tengdar fréttir Leeds missti toppsætið | Jón Daði spilaði í markalausu jafntefli Leeds United tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic og missti því toppsæti ensku B-deildarinnar til West Bromwich Albion sem vann Luton Town 2-0. Jón Daði Böðvarsson lék hálftíma er Millwall gerði markalaust jafntefli gegn Sheffield Wednesday. 1. febrúar 2020 15:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Leeds missti toppsætið | Jón Daði spilaði í markalausu jafntefli Leeds United tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic og missti því toppsæti ensku B-deildarinnar til West Bromwich Albion sem vann Luton Town 2-0. Jón Daði Böðvarsson lék hálftíma er Millwall gerði markalaust jafntefli gegn Sheffield Wednesday. 1. febrúar 2020 15:15