Beitir búinn að vera glíma við meiðsli í baki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 16:15 Beitir í leik með KR. Vísir/Bára Beitir Ólafsson, markvörður Íslandsmeistara KR, hefur verið að glíma við meiðsli í baki en ætti að vera tilbúinn er liðið kemur heim úr æfingarferð sinni nú í vor. Hann hefur ekkert leikið með liðinu það sem af er ári en liðið er sem stendur með fullt hús stiga eftir fjóra leiki á Reykjavíkurmótinu. Guðjón Orri Sigurjónsson, sem gekk til liðs við KR í vetur, hefur til þessa leikið alla leiki liðsins á Reykjavíkurmótinu. Beitir er samkvæmt heimildum Vísis að glíma við meiðsli í baki en reiknað er með því að hann verði orðinn klár eftir æfingaferð liðsins nú í vor. Eins og svo oft áður heldur KR liðið til heitu landanna líkt og svo mörk fótboltalið hér á landi. Beitir átti frábært tímabil í marki KR í fyrra en liðið fékk aðeins á sig 23 mörk í 22 leikjum, fæst allra í deildinni. Þar spilaði Beitir stóra rullu en fyrir tímabilið sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, að Beitir væri besti markvörður deildarinnar.Beitir tók það til sín og átti frábært tímabil, vonandi fyrir KR að þessi meiðsli verði að baki sem fyrst og hann komi tvíefldur til baka. Beitir Ólafsson, skólastjóri gamla skólans, herðir skrúfurnar með röratöng sem hann sótti í rassvasann. Eðlilega. pic.twitter.com/DwM88N84ey— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) May 15, 2019 Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Sjá meira
Beitir Ólafsson, markvörður Íslandsmeistara KR, hefur verið að glíma við meiðsli í baki en ætti að vera tilbúinn er liðið kemur heim úr æfingarferð sinni nú í vor. Hann hefur ekkert leikið með liðinu það sem af er ári en liðið er sem stendur með fullt hús stiga eftir fjóra leiki á Reykjavíkurmótinu. Guðjón Orri Sigurjónsson, sem gekk til liðs við KR í vetur, hefur til þessa leikið alla leiki liðsins á Reykjavíkurmótinu. Beitir er samkvæmt heimildum Vísis að glíma við meiðsli í baki en reiknað er með því að hann verði orðinn klár eftir æfingaferð liðsins nú í vor. Eins og svo oft áður heldur KR liðið til heitu landanna líkt og svo mörk fótboltalið hér á landi. Beitir átti frábært tímabil í marki KR í fyrra en liðið fékk aðeins á sig 23 mörk í 22 leikjum, fæst allra í deildinni. Þar spilaði Beitir stóra rullu en fyrir tímabilið sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, að Beitir væri besti markvörður deildarinnar.Beitir tók það til sín og átti frábært tímabil, vonandi fyrir KR að þessi meiðsli verði að baki sem fyrst og hann komi tvíefldur til baka. Beitir Ólafsson, skólastjóri gamla skólans, herðir skrúfurnar með röratöng sem hann sótti í rassvasann. Eðlilega. pic.twitter.com/DwM88N84ey— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) May 15, 2019
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Sjá meira
Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30