David Silva til Spánar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 22:00 David Silva mun spila á Spáni á næstu leiktíð. Tom Flathers/Getty Images Spánverjinn David Silva hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. Samningur hans við Manchester City rann út á dögunum en hann var í herbúðum félagsins í sléttan áratug. Spænska félagið greindi frá þessu á vefsíðu sinni fyrr í kvöld. Þetta kemur nokkuð á óvart þar sem hinn 34 ára gamli Silva virtist vera svo gott sem búinn að semja við Lazio fyrir þó nokkru síðan. COMUNICADO OFICIAL | La Real ficha a @21LVA #OngiEtorriDavid #AurreraReala https://t.co/VUhnkejRWW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) August 17, 2020 Nú er ljóst að hann mun hjálpa Sociedad í baráttunni í La Liga-deildinni á næstu leiktíð en liðið lenti í 6. sæti með 56 stig, 14 stgum frá Meistaradeildarsæti. Liðið mun þó taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð og því gæti Silva unnið Evróputitil með félaginu, eitthvað sem hann gerði aldrei á sínum tíu árum hjá Man City. Silva skrifar undir tveggja ára samning við Sociedad. Hann lék á sínum tíma 135 landsleiki fyrir A-landslið Spánverja og gerði í þeim 35 mörk. Var hann hluti af liðinu sem varð Evrópumeistari árin 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari í Suður-Afríku árið 2010. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17. ágúst 2020 16:30 David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. 7. ágúst 2020 22:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Spánverjinn David Silva hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. Samningur hans við Manchester City rann út á dögunum en hann var í herbúðum félagsins í sléttan áratug. Spænska félagið greindi frá þessu á vefsíðu sinni fyrr í kvöld. Þetta kemur nokkuð á óvart þar sem hinn 34 ára gamli Silva virtist vera svo gott sem búinn að semja við Lazio fyrir þó nokkru síðan. COMUNICADO OFICIAL | La Real ficha a @21LVA #OngiEtorriDavid #AurreraReala https://t.co/VUhnkejRWW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) August 17, 2020 Nú er ljóst að hann mun hjálpa Sociedad í baráttunni í La Liga-deildinni á næstu leiktíð en liðið lenti í 6. sæti með 56 stig, 14 stgum frá Meistaradeildarsæti. Liðið mun þó taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð og því gæti Silva unnið Evróputitil með félaginu, eitthvað sem hann gerði aldrei á sínum tíu árum hjá Man City. Silva skrifar undir tveggja ára samning við Sociedad. Hann lék á sínum tíma 135 landsleiki fyrir A-landslið Spánverja og gerði í þeim 35 mörk. Var hann hluti af liðinu sem varð Evrópumeistari árin 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari í Suður-Afríku árið 2010.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17. ágúst 2020 16:30 David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. 7. ágúst 2020 22:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17. ágúst 2020 16:30
David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. 7. ágúst 2020 22:00