Hlaup ekki hafið en eldstöðin komin á tíma Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 12:11 Fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og Almannavörnum héldu að Grímsvötnum í gær til að gaumgæfa aðstæður. Landhelgisgæslan Hlaup er ekki hafið í Grímsvötnum og allt er með kyrrum kjörum eins og er. GPS stöð, sem staðsett er á íshellu á Grímsvötnum, sýndi merki um hreyfingar fyrir helgi en af þeim sökum tölu náttúruvársérfræðingar að líklegt væri að hlaup væri hafið. Allt kom þó fyrir ekki. Í gær héldu fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og almannavörnum með þyrlu Landhelgisgæslunnar að Grímsvötnum til að kanna aðstæður. Landhelgisgæslan „Í ljós kom að það var í rauninni ekki íshellan sem var að síga heldur var farið að bráðna undan rörinu sem heldur tækinu uppi. Það var í rauninni bara að detta á hliðina. Við löguðum það og komum þessu aftur í réttastöðu þannig að þetta lifi nú sumarið af,“ sagði Benedikt Ófeigsson, náttúruvársérfræðingur. Hópurinn hélt því næst upp á Grímsfjall og komu fyrir vefmyndavél svo hægt yrði að fylgjast með þróuninni. „Einnig var gasmælt og það á nú efti rað koma niðurstöður ú rþeim mælingum en það náðist góð mæling. Við mældum þarna niður í öskjunni þar sem gosstöðvarnar 2011 voru. Við skoðuðum allt þarna og það lítur út fyrir að allt sé með kyrrum kjörum, svipað og það var í vor. Benedikt telur að margt bendi til þess að þessi virkasta eldstöð landsins sé komin á tíma. Hópurinn lagfærði GPS-stöðina, kom fyrir vefmyndavél og gosmældi.Landhelgisgæslan „Það eru mörg merki um að það sé komið í svipaða stöðu og fyrir gosið 2011. Bæði hefur þennslan náð svipaðri stöðu og skjálftavirknin hefur verið hægt vaxandi síðustu árin. Við erum farin að sjá skjálftavirkni sem er að því marki sem við sjáum oft misserin fyrir gos. Einnig voru gerðar gasmælingar í vor og þær sýndu mjög mikla aukingu í gasi. Þetta eru allt vísbendingar um að það gæti styst í Grímsvatnagos.“ Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Tengdar fréttir Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30 Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Hlaup er ekki hafið í Grímsvötnum og allt er með kyrrum kjörum eins og er. GPS stöð, sem staðsett er á íshellu á Grímsvötnum, sýndi merki um hreyfingar fyrir helgi en af þeim sökum tölu náttúruvársérfræðingar að líklegt væri að hlaup væri hafið. Allt kom þó fyrir ekki. Í gær héldu fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og almannavörnum með þyrlu Landhelgisgæslunnar að Grímsvötnum til að kanna aðstæður. Landhelgisgæslan „Í ljós kom að það var í rauninni ekki íshellan sem var að síga heldur var farið að bráðna undan rörinu sem heldur tækinu uppi. Það var í rauninni bara að detta á hliðina. Við löguðum það og komum þessu aftur í réttastöðu þannig að þetta lifi nú sumarið af,“ sagði Benedikt Ófeigsson, náttúruvársérfræðingur. Hópurinn hélt því næst upp á Grímsfjall og komu fyrir vefmyndavél svo hægt yrði að fylgjast með þróuninni. „Einnig var gasmælt og það á nú efti rað koma niðurstöður ú rþeim mælingum en það náðist góð mæling. Við mældum þarna niður í öskjunni þar sem gosstöðvarnar 2011 voru. Við skoðuðum allt þarna og það lítur út fyrir að allt sé með kyrrum kjörum, svipað og það var í vor. Benedikt telur að margt bendi til þess að þessi virkasta eldstöð landsins sé komin á tíma. Hópurinn lagfærði GPS-stöðina, kom fyrir vefmyndavél og gosmældi.Landhelgisgæslan „Það eru mörg merki um að það sé komið í svipaða stöðu og fyrir gosið 2011. Bæði hefur þennslan náð svipaðri stöðu og skjálftavirknin hefur verið hægt vaxandi síðustu árin. Við erum farin að sjá skjálftavirkni sem er að því marki sem við sjáum oft misserin fyrir gos. Einnig voru gerðar gasmælingar í vor og þær sýndu mjög mikla aukingu í gasi. Þetta eru allt vísbendingar um að það gæti styst í Grímsvatnagos.“
Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Tengdar fréttir Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30 Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30
Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent