Hótel Skúla á Ásbrú skellir í lás Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. janúar 2020 15:05 Skúli Mogensen. Vísir/Vilhelm Base hótel á Ásbrú á Reykjanesi, sem er í eigu félags Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra og eiganda Wow air, hefur lokað og hætt rekstri. Tilkynnt er um lokunina á vef hótelsins en Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Þá hefur blaðið eftir heimildum sínum að öllu starfsfólki hótelsins hafi verið sagt upp störfum í morgun. Í tilkynningu á vef Base hótel segir að hótelinu hafi verið lokað og eru viðskiptavinir beðnir innilegrar afsökunar á óþægindunum sem lokunin kunni að valda. Þá er bent á hótel og farfuglaheimili í nágrenninu sem viðskiptavinir gætu nýtt sér í stað Base hótels. Því er jafnframt beint til viðskiptavina að hafa samband við bókunaraðila eða kortafyrirtæki sitt vegna endurgreiðslu. Félagið TF HOT ehf. í eigu Skúla Mogensen rak hótelið sem opnað var sumarið 2016. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins var fasteign félagsins í eigu TF KEF ehf., annars félags í eigu Skúla. Mbl greindi frá því árið 2017 að fjórar fasteignir Skúla í Ásbrúarhverfinu, þar á meðal fasteignir Base hótels, hefðu verið settar í söluferli. Ekki varð þó af sölunni. Reykjanesbær WOW Air Mest lesið Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Base hótel á Ásbrú á Reykjanesi, sem er í eigu félags Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra og eiganda Wow air, hefur lokað og hætt rekstri. Tilkynnt er um lokunina á vef hótelsins en Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Þá hefur blaðið eftir heimildum sínum að öllu starfsfólki hótelsins hafi verið sagt upp störfum í morgun. Í tilkynningu á vef Base hótel segir að hótelinu hafi verið lokað og eru viðskiptavinir beðnir innilegrar afsökunar á óþægindunum sem lokunin kunni að valda. Þá er bent á hótel og farfuglaheimili í nágrenninu sem viðskiptavinir gætu nýtt sér í stað Base hótels. Því er jafnframt beint til viðskiptavina að hafa samband við bókunaraðila eða kortafyrirtæki sitt vegna endurgreiðslu. Félagið TF HOT ehf. í eigu Skúla Mogensen rak hótelið sem opnað var sumarið 2016. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins var fasteign félagsins í eigu TF KEF ehf., annars félags í eigu Skúla. Mbl greindi frá því árið 2017 að fjórar fasteignir Skúla í Ásbrúarhverfinu, þar á meðal fasteignir Base hótels, hefðu verið settar í söluferli. Ekki varð þó af sölunni.
Reykjanesbær WOW Air Mest lesið Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira