Bretar kvaddir á Evrópuþinginu Samúel Karl Ólason skrifar 29. janúar 2020 17:53 Einhverjir þingmenn hafa markað áfangann með söng og treflum. AP/Francisco Seco Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. Atkvæðagreiðsla fór fram á Evrópuþinginu í dag, þar sem þingmenn hafa varið deginum í að kveðja breska samstarfsmenn sína. Sjálft Brexit verður svo á föstudagskvöldið. Atkvæðagreiðslan fór 621-49. Áður höfðu helstu stjórnendur ESB þegar skrifað undir Brexit-samkomulagið. Einhverjir þingmenn hafa markað áfangann með söng og treflum. Aðrir, sem hyllast ekki Evrópusambandinu, eins og Brexit-flokkur Nigel Farage, notuðu ræður sínar í dag til að gagnrýna ESB harðlega. Aðrir breskir evrópuþingmenn lýstu því yfir að þeir myndu sakna Evrópu og sögðu jafnvel að einhvern daginn myndu þau ef til vill snúa aftur. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagðist vilja skapa náði samband á milli Bretlands og Evrópusambandsins og að Brexit væri einungis fyrsta skrefið. Frekari viðræður væru þarfar. „Og til að hafa það á hreinu, þá vil ég að Evrópusambandið og Bretland verði áfram góðir vinir og samstarfsaðilar,“ sagði von der Leyen. Hún endaði ræðu sína á að segja: „Við munum ávallt elska ykkur og verðum aldrei langt í burtu. Lengi lifi Evrópa.“ The European Parliament has given its final approval to the #Brexit deal followed by a rendition of Auld Lang Syne.The vote was a formality and came after senior EU figures had signed the deal.Get more on this story here: https://t.co/XlqhF5S4TF pic.twitter.com/bF3zXeG2i6— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020 "We are going to wave you goodbye." @Nigel_Farage and #Brexit Party MEPs wave the Union flag in a farewell to the European Union. Get more on the UK's exit from the EU here: https://t.co/Z4HI1WcOoB pic.twitter.com/w7E17pQ4tC— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020 Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. Atkvæðagreiðsla fór fram á Evrópuþinginu í dag, þar sem þingmenn hafa varið deginum í að kveðja breska samstarfsmenn sína. Sjálft Brexit verður svo á föstudagskvöldið. Atkvæðagreiðslan fór 621-49. Áður höfðu helstu stjórnendur ESB þegar skrifað undir Brexit-samkomulagið. Einhverjir þingmenn hafa markað áfangann með söng og treflum. Aðrir, sem hyllast ekki Evrópusambandinu, eins og Brexit-flokkur Nigel Farage, notuðu ræður sínar í dag til að gagnrýna ESB harðlega. Aðrir breskir evrópuþingmenn lýstu því yfir að þeir myndu sakna Evrópu og sögðu jafnvel að einhvern daginn myndu þau ef til vill snúa aftur. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagðist vilja skapa náði samband á milli Bretlands og Evrópusambandsins og að Brexit væri einungis fyrsta skrefið. Frekari viðræður væru þarfar. „Og til að hafa það á hreinu, þá vil ég að Evrópusambandið og Bretland verði áfram góðir vinir og samstarfsaðilar,“ sagði von der Leyen. Hún endaði ræðu sína á að segja: „Við munum ávallt elska ykkur og verðum aldrei langt í burtu. Lengi lifi Evrópa.“ The European Parliament has given its final approval to the #Brexit deal followed by a rendition of Auld Lang Syne.The vote was a formality and came after senior EU figures had signed the deal.Get more on this story here: https://t.co/XlqhF5S4TF pic.twitter.com/bF3zXeG2i6— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020 "We are going to wave you goodbye." @Nigel_Farage and #Brexit Party MEPs wave the Union flag in a farewell to the European Union. Get more on the UK's exit from the EU here: https://t.co/Z4HI1WcOoB pic.twitter.com/w7E17pQ4tC— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira