Gular viðvaranir í gildi á öllu landinu í dag nema á Austur- og Suðausturlandi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. janúar 2020 12:15 Gular viðvaranir eru í gildi á öllu landinu í dag nema á Austur- og Suðausturlandi. Veðurstofa Íslands „Nú er hann búin að snúa sér í suðvestanátt á öllu landinu núna. Hvassviðri og jafnvel stormur eitthvað fram eftir degi á landinu norðan og vestanvert og það gengur á með éljum og víðast skafrenningur og blint á fjallvegum og heiðavegum en svo fer þetta að ganga niður seinnipartinn í dag,“ sagði Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Gular viðvaranir eru í gildi á öllu landinu í dag nema á Austur- og Suðausturlandi og því ekkert ferðaveður. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er hálka á vegum í flestum landshlutum og sumstaðar jafnvel flughált. Holtavörðuheiðin er lokuð vegna þverunar flutningsbíls, en búist er við að aðgerðir taki töluverðan tíma og því ekki hægt að segja til um hvenær vegurinn opnar á ný. Hjáleið er um Laxárdalsheiði númer 59 og Bröttubrekku númer 60 en mikil hálka er á leiðinni. Þá hefur einhverjum innanlandsflugum verið aflýst eftir hádegi. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg barst eitt útkall þegar þakklæðning fauk af húsi á Suðurnesjum í gærkvöld, en annars var rólegt hjá Björgunarsveitinni í nótt.Er eitthvað lát á þessu veðri, hvernig verður þetta næstu daga?„Nei það er lítið lát á því, á morgun er að koma snjókoma á norðanverðu landinu og eitthvað á Suðvesturlandinu líka. Svo eru fram eftir næstu viku útlit fyrir mjög hvassa Norðaustanátt með snjókomu eða slyddu fyrir Norðan og austan,“ sagði Haraldur. Veður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira
„Nú er hann búin að snúa sér í suðvestanátt á öllu landinu núna. Hvassviðri og jafnvel stormur eitthvað fram eftir degi á landinu norðan og vestanvert og það gengur á með éljum og víðast skafrenningur og blint á fjallvegum og heiðavegum en svo fer þetta að ganga niður seinnipartinn í dag,“ sagði Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Gular viðvaranir eru í gildi á öllu landinu í dag nema á Austur- og Suðausturlandi og því ekkert ferðaveður. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er hálka á vegum í flestum landshlutum og sumstaðar jafnvel flughált. Holtavörðuheiðin er lokuð vegna þverunar flutningsbíls, en búist er við að aðgerðir taki töluverðan tíma og því ekki hægt að segja til um hvenær vegurinn opnar á ný. Hjáleið er um Laxárdalsheiði númer 59 og Bröttubrekku númer 60 en mikil hálka er á leiðinni. Þá hefur einhverjum innanlandsflugum verið aflýst eftir hádegi. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg barst eitt útkall þegar þakklæðning fauk af húsi á Suðurnesjum í gærkvöld, en annars var rólegt hjá Björgunarsveitinni í nótt.Er eitthvað lát á þessu veðri, hvernig verður þetta næstu daga?„Nei það er lítið lát á því, á morgun er að koma snjókoma á norðanverðu landinu og eitthvað á Suðvesturlandinu líka. Svo eru fram eftir næstu viku útlit fyrir mjög hvassa Norðaustanátt með snjókomu eða slyddu fyrir Norðan og austan,“ sagði Haraldur.
Veður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira