Þjóðverjar ætla að losa sig við kol fyrir árið 2038 Kjartan Kjartansson skrifar 16. janúar 2020 11:37 Kolaorkuver sem brennir brúnkolum í Bergheim í Norðurrín-Vestfalíu.Brúnkol eru mest mengandi tegund kola en Þjóðverjir eru stærstu framleiðendur þeirra í heiminum. Vísir/EPA Ríkisstjórn Þýskalands og sambandslandsstjórnir þar hafa sammælst um að taka kolaorkuver landsins úr notkun fyrir árið 2038. Sambandslönd sem hafa fram að þessu reitt sig á kolanámur og orkuver eiga að fá 40 milljónir evra, jafnvirði tæpra 5.500 milljarð íslenskra króna, í skaðabætur samkvæmt áætluninni. Bruni á kolum er ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum. Með áætlun þýskra stjórnvalda gæti bruni á brúnkolum, mest mengandi tegund kola, verið bannaður þegar árið 2035, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þýskir ríkisdagurinn þarf að samþykkja frumvarp þess efnis síðar á þessu ári. Skaðabæturnar fara til fjögurra sambandslanda: Saxlands-Anhalt, Saxlands, Norðurrín-Vestfalíu og Brandenborgar. Þeim á að verja í uppbyggingu innviða og endurmenntun fyrrum starfsmanna í kolaiðnaðinum. Kolanámur og orkuver fá einnig bætur vegna minnkandi framleiðslu. Um þriðjungur af raforku í Þýskalandi er framleiddur með bruna á kolum en helmingur þeirra er brúnkol. Þjóðverjar eru jafnframt stærstu framleiðendur brúnkola í heiminum og bera ábyrgð á 44% brúnkolanotkunar í Evrópu. Þjóðverjar stefna á að framleiða 65% raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum fyrir árið 2030. Loftslagsmál Þýskaland Tengdar fréttir Minni losun í Bandaríkjunum vegna samdráttar í kolanotkun Aukinn bruni á ódýru jarðgasi vó að miklu leyti upp á móti minni losun frá kolabruna í Bandaríkjunum í fyrra. 7. janúar 2020 11:25 Heitustu tíu ár sögunnar Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. 15. janúar 2020 16:45 Telja 2019 annað hlýjasta árið frá upphafi mælinga Í Evrópu var árið það hlýjasta frá upphafi mælinga en þar ollu hitabylgjur á meginlandinu meðal annars usla í sumar. 8. janúar 2020 15:03 Telja að hitamet hafi verið slegið í höfunum í fyrra Sjávarhiti er talinn einn skýrasti mælikvarðinn á hnattræna hlýnun af völdum manna. Undanfarin tíu ár eru þau hlýjustu í hafinu frá því að mælingar hófust. 14. janúar 2020 12:22 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Ríkisstjórn Þýskalands og sambandslandsstjórnir þar hafa sammælst um að taka kolaorkuver landsins úr notkun fyrir árið 2038. Sambandslönd sem hafa fram að þessu reitt sig á kolanámur og orkuver eiga að fá 40 milljónir evra, jafnvirði tæpra 5.500 milljarð íslenskra króna, í skaðabætur samkvæmt áætluninni. Bruni á kolum er ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum. Með áætlun þýskra stjórnvalda gæti bruni á brúnkolum, mest mengandi tegund kola, verið bannaður þegar árið 2035, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þýskir ríkisdagurinn þarf að samþykkja frumvarp þess efnis síðar á þessu ári. Skaðabæturnar fara til fjögurra sambandslanda: Saxlands-Anhalt, Saxlands, Norðurrín-Vestfalíu og Brandenborgar. Þeim á að verja í uppbyggingu innviða og endurmenntun fyrrum starfsmanna í kolaiðnaðinum. Kolanámur og orkuver fá einnig bætur vegna minnkandi framleiðslu. Um þriðjungur af raforku í Þýskalandi er framleiddur með bruna á kolum en helmingur þeirra er brúnkol. Þjóðverjar eru jafnframt stærstu framleiðendur brúnkola í heiminum og bera ábyrgð á 44% brúnkolanotkunar í Evrópu. Þjóðverjar stefna á að framleiða 65% raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum fyrir árið 2030.
Loftslagsmál Þýskaland Tengdar fréttir Minni losun í Bandaríkjunum vegna samdráttar í kolanotkun Aukinn bruni á ódýru jarðgasi vó að miklu leyti upp á móti minni losun frá kolabruna í Bandaríkjunum í fyrra. 7. janúar 2020 11:25 Heitustu tíu ár sögunnar Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. 15. janúar 2020 16:45 Telja 2019 annað hlýjasta árið frá upphafi mælinga Í Evrópu var árið það hlýjasta frá upphafi mælinga en þar ollu hitabylgjur á meginlandinu meðal annars usla í sumar. 8. janúar 2020 15:03 Telja að hitamet hafi verið slegið í höfunum í fyrra Sjávarhiti er talinn einn skýrasti mælikvarðinn á hnattræna hlýnun af völdum manna. Undanfarin tíu ár eru þau hlýjustu í hafinu frá því að mælingar hófust. 14. janúar 2020 12:22 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Minni losun í Bandaríkjunum vegna samdráttar í kolanotkun Aukinn bruni á ódýru jarðgasi vó að miklu leyti upp á móti minni losun frá kolabruna í Bandaríkjunum í fyrra. 7. janúar 2020 11:25
Heitustu tíu ár sögunnar Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. 15. janúar 2020 16:45
Telja 2019 annað hlýjasta árið frá upphafi mælinga Í Evrópu var árið það hlýjasta frá upphafi mælinga en þar ollu hitabylgjur á meginlandinu meðal annars usla í sumar. 8. janúar 2020 15:03
Telja að hitamet hafi verið slegið í höfunum í fyrra Sjávarhiti er talinn einn skýrasti mælikvarðinn á hnattræna hlýnun af völdum manna. Undanfarin tíu ár eru þau hlýjustu í hafinu frá því að mælingar hófust. 14. janúar 2020 12:22