Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar 7.8 milljónum í styrkjum til listamanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. ágúst 2020 13:42 42 listamenn hlutu styrk að þessu sinni. Mynd/Stöð 2 og Bylgjan Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. Að frumkvæði STEFs var stofnað til sjóðsins árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. „Það hefur verið einstök gróska í íslenskri tónlist í langan tíma en á síðustu mánuðum í miðjum faraldri hefur verið stórkostlegt að fylgjast með hæfileikum og krafti íslensks tónlistarfólks,” segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. „Eitt af markmiðum miðla Stöðvar 2 og Vodafone er að efla þáttagerð í útvarpi og sjónvarpi þar sem íslensk tónlist er í öndvegi. Einn hluti þeirrar vegferðar var stofnun Íslensku Bylgjunnar í vor sem leikur eingöngu íslenska tónlist. Með stuðningi við íslenskt tónlistarfólk eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi.” segir Þórhallur að lokum. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum í ár: Agent Fresco Agnar Már Magnússon Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir Auður Axel Flóvent Árstíðir Ásbjörg Jónsdóttir Ásta Kristín Pjetursdóttir BSÍ Cyber Daníel Ágúst Haraldsson Einar Scheving Einar Hrafn Stefánsson Elín Ey Elísabet Eyþórsdóttir Friðrik Róbertsson Guðmundur Jónsson Gunnar Andreas Kristinsson Hafsteinn Þórólfsson Haukur Þór Harðarsson Helgi Sæmundur Hildur Vala Einarsdóttir Inga Weishappel Kristinn Arnar Sigurðsson Lára Rúnarsdóttir María Magnúsdóttir Móses Hightower Ragnheiður Gröndal Regína Ósk Óskarsdóttir Sigurður Flosason Sigurlaug Gísladóttir Silja Rós Ragnarsdóttir Soffía Björg Óðinsdóttir Sóley Stefánsdóttir Stefán Hilmarsson Svala Björgvinsdóttir Una Torfadóttir Valdimar Guðmundsson Veronica Jacques Warmland Zoe Ruth Erwin Þórarinn Guðnason Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. Að frumkvæði STEFs var stofnað til sjóðsins árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. „Það hefur verið einstök gróska í íslenskri tónlist í langan tíma en á síðustu mánuðum í miðjum faraldri hefur verið stórkostlegt að fylgjast með hæfileikum og krafti íslensks tónlistarfólks,” segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. „Eitt af markmiðum miðla Stöðvar 2 og Vodafone er að efla þáttagerð í útvarpi og sjónvarpi þar sem íslensk tónlist er í öndvegi. Einn hluti þeirrar vegferðar var stofnun Íslensku Bylgjunnar í vor sem leikur eingöngu íslenska tónlist. Með stuðningi við íslenskt tónlistarfólk eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi.” segir Þórhallur að lokum. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum í ár: Agent Fresco Agnar Már Magnússon Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir Auður Axel Flóvent Árstíðir Ásbjörg Jónsdóttir Ásta Kristín Pjetursdóttir BSÍ Cyber Daníel Ágúst Haraldsson Einar Scheving Einar Hrafn Stefánsson Elín Ey Elísabet Eyþórsdóttir Friðrik Róbertsson Guðmundur Jónsson Gunnar Andreas Kristinsson Hafsteinn Þórólfsson Haukur Þór Harðarsson Helgi Sæmundur Hildur Vala Einarsdóttir Inga Weishappel Kristinn Arnar Sigurðsson Lára Rúnarsdóttir María Magnúsdóttir Móses Hightower Ragnheiður Gröndal Regína Ósk Óskarsdóttir Sigurður Flosason Sigurlaug Gísladóttir Silja Rós Ragnarsdóttir Soffía Björg Óðinsdóttir Sóley Stefánsdóttir Stefán Hilmarsson Svala Björgvinsdóttir Una Torfadóttir Valdimar Guðmundsson Veronica Jacques Warmland Zoe Ruth Erwin Þórarinn Guðnason
Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira