Starfsmaður á Hömrum með staðfest kórónuveirusmit Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. ágúst 2020 11:45 Starfsmaðurinn sem um ræðir starfar á Hömrum, hjúkrunarheimili sem rekið er af Eir. Vísir/Vilhelm Starfsmaður hjá hjúkrunarheimilinu Hömrum, sem rekið er af hjúkrunarheimilinu Eir, hefur greinst með kórónuveiruna og hafði starfsmaðurinn mætt til vinnu áður en hann greindist. Deildin sem umræddur starfsmaður vinnur á hefur verið sett í sóttkví og ákvörðun var tekin um að loka Hömrum í gærkvöldi. Sigurður Rúnar Sigurjónsson, forstjóri Eirar, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs Eirar, segir starfsmanninn hafa mætt til vinnu í stuttan tíma áður en hann hélt heim eftir að hafa fengið að vita að náinn ættingi væri með Covid-19 sjúkdóminn. „Hún vann í tvo og hálfan tíma, þá hafði hún fengið upplýsingar um að náinn ættingi hefði verið með staðfest smit, þannig að hún fór úr vinnunni og fór sjálf í sýnatöku og reynist jákvæð,“ segir Kristín. „Einingin sem hún vann á í þessa tvo og hálfa tíma er í sóttkví,“ segir Kristín. Starfsmaðurinn sinnti aðeins örfáum íbúum á deildinni en á henni búa tíu manns. Deildin er því í sóttkví og sér starfsfólk er á deildinni. „Við förum eftir öllum þeim leiðbeiningum sem við þekkjum og sú deild er þá lokuð fyrir allri umgengni og við ákváðum í gærkvöldi að loka heimilinu, það búa þarna þrjátíu og þrír íbúar og til að minnka ágang þá var tekin ákvörðun um að loka heimilinu á meðan við erum í þessari óvissu.“ Þá verður tekin ákvörðun í dag hverjir á deildinni þurfi að fara í sýnatöku. „Það kemur læknir í dag og það verður tekin ákvörðun um hverjir fara í sýnatöku sem voru næst þessum starfsmanni,“ segir Kristín. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Níu útfærslur Þórólfs á aðgerðum á landamærunum Í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra leggur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram níu valmöguleika þegar kemur að aðgerðum á landamærunum. 12. ágúst 2020 16:16 Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. 11. ágúst 2020 11:22 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
Starfsmaður hjá hjúkrunarheimilinu Hömrum, sem rekið er af hjúkrunarheimilinu Eir, hefur greinst með kórónuveiruna og hafði starfsmaðurinn mætt til vinnu áður en hann greindist. Deildin sem umræddur starfsmaður vinnur á hefur verið sett í sóttkví og ákvörðun var tekin um að loka Hömrum í gærkvöldi. Sigurður Rúnar Sigurjónsson, forstjóri Eirar, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs Eirar, segir starfsmanninn hafa mætt til vinnu í stuttan tíma áður en hann hélt heim eftir að hafa fengið að vita að náinn ættingi væri með Covid-19 sjúkdóminn. „Hún vann í tvo og hálfan tíma, þá hafði hún fengið upplýsingar um að náinn ættingi hefði verið með staðfest smit, þannig að hún fór úr vinnunni og fór sjálf í sýnatöku og reynist jákvæð,“ segir Kristín. „Einingin sem hún vann á í þessa tvo og hálfa tíma er í sóttkví,“ segir Kristín. Starfsmaðurinn sinnti aðeins örfáum íbúum á deildinni en á henni búa tíu manns. Deildin er því í sóttkví og sér starfsfólk er á deildinni. „Við förum eftir öllum þeim leiðbeiningum sem við þekkjum og sú deild er þá lokuð fyrir allri umgengni og við ákváðum í gærkvöldi að loka heimilinu, það búa þarna þrjátíu og þrír íbúar og til að minnka ágang þá var tekin ákvörðun um að loka heimilinu á meðan við erum í þessari óvissu.“ Þá verður tekin ákvörðun í dag hverjir á deildinni þurfi að fara í sýnatöku. „Það kemur læknir í dag og það verður tekin ákvörðun um hverjir fara í sýnatöku sem voru næst þessum starfsmanni,“ segir Kristín.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Níu útfærslur Þórólfs á aðgerðum á landamærunum Í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra leggur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram níu valmöguleika þegar kemur að aðgerðum á landamærunum. 12. ágúst 2020 16:16 Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. 11. ágúst 2020 11:22 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
Níu útfærslur Þórólfs á aðgerðum á landamærunum Í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra leggur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram níu valmöguleika þegar kemur að aðgerðum á landamærunum. 12. ágúst 2020 16:16
Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. 11. ágúst 2020 11:22