Saka Liverpool um vanvirðingu Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2020 10:30 Jamal Lewis mun að öllum líkindum leika með Norwich í ensku B-deildinni á næstu leiktíð en liðið féll úr deild þeirra bestu í ár. vísir/getty Forráðamenn Norwich eru ekki sáttir við framkomu Liverpool er þeir reyndu að kaupa vinstri bakvörðinn Jamal Lewis. Liverpool hafði mikinn áhuga á enska bakverðinum en var einungis tilbúið að borga átta milljónir punda, eða helminginn af því verði Norwich vildi fá. Samkvæmt heimildum Eastern Daily Press voru Kanarífuglarnir að búa sig undir nýtt tilboð frá Liverpool er þeir tilkynntu þess í stað annan vinstri bakvörð, Kostas Tsimikas, frá Olympiakos. Forráðamenn Norwich fannst boð Liverpool merki um vanvirðingu og voru ekki sáttir við þeirri framkomu en ekkert heyrðist svo meira frá Liverpool. Lewis á að hafa snúið fyrr heim úr sumarfríi til þess að reyna fá skiptin í gegn en ekkert boð númer tvö kom frá ensku meisturunum sem fundu þess í stað annan bakvörð. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Watford, Stuart Webber, og annar stjórnarmaður, Zoe Ward, unnu áður fyrr hjá Liverpool og voru því enn svekktari hvernig þessi félagaskiptasaga endaði. Norwich chiefs 'feel Liverpool showed them a lack of respect' after unsettling Jamal Lewis with bid https://t.co/3CARA5mhVo— MailOnline Sport (@MailSport) August 12, 2020 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Forráðamenn Norwich eru ekki sáttir við framkomu Liverpool er þeir reyndu að kaupa vinstri bakvörðinn Jamal Lewis. Liverpool hafði mikinn áhuga á enska bakverðinum en var einungis tilbúið að borga átta milljónir punda, eða helminginn af því verði Norwich vildi fá. Samkvæmt heimildum Eastern Daily Press voru Kanarífuglarnir að búa sig undir nýtt tilboð frá Liverpool er þeir tilkynntu þess í stað annan vinstri bakvörð, Kostas Tsimikas, frá Olympiakos. Forráðamenn Norwich fannst boð Liverpool merki um vanvirðingu og voru ekki sáttir við þeirri framkomu en ekkert heyrðist svo meira frá Liverpool. Lewis á að hafa snúið fyrr heim úr sumarfríi til þess að reyna fá skiptin í gegn en ekkert boð númer tvö kom frá ensku meisturunum sem fundu þess í stað annan bakvörð. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Watford, Stuart Webber, og annar stjórnarmaður, Zoe Ward, unnu áður fyrr hjá Liverpool og voru því enn svekktari hvernig þessi félagaskiptasaga endaði. Norwich chiefs 'feel Liverpool showed them a lack of respect' after unsettling Jamal Lewis with bid https://t.co/3CARA5mhVo— MailOnline Sport (@MailSport) August 12, 2020
Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira