Gylfi upp á jökli í sumarfríinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson á gangi á Sólheimajökli en myndin er af Instagram síðu eiginkonunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Mynd/Instagram Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton hefur verið til umfjöllunar hjá enskum miðlum og eru margir á því að félagið þurfti að selja hann. Gylfi sjálfur er aftur á móti að njóta lífsins heima á Íslandi og veit að hann á tvö ár eftir af samningi sínum á Goodison Park. Gylfi Þór Sigurðsson var greinilega frelsinu feginn þegar ensku úrvalsdeildinni lauk í lok júlí. Hann hefur nefnilega verið duglegur að ferðast um landið sitt síðan að hann kom heim í sumarfrí. Kórónuveiran hafði mikil áhrif á líf Gylfa eins og annarra í Englandi. Í fyrsta lagi þurfti hann að dúsa alla daga heima hjá sér þegar öllu var lokað í Liverpool og síðan var Gylfi fastur í hótellífi á meðan enska úrvalsdeildina var kláruð. Síðasti leikur Gylfa og félaga í Everton var 26 júlí og hann eins og fleiri leikmenn liðsins fengu í framhaldinu langþráð sumarfrí. Gylfi er ekki sá duglegasti að segja efni inn á Instagram síðu sína en hann setti inn athyglisverða færslu eftir stórmerkilegt ferðalag sitt og eiginkonunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur upp á Sólheimajökull. Gylfi bauð Alexöndru upp á óvænt ferðalag í tilefni af 31 árs afmæli hennar 9. ágúst síðastliðinn og leiðin lág upp á Sólheimajökull og í ísklifur og eftir á borðuðu þau afmælismáltíðina saman í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða. Með í för voru vinkonur Alexöndru. Hér fyrir neðan má sjá þau bæði segja frá þessum skemmtilega degi á Instagram síðum sínum. View this post on Instagram Happy birthday @alexandrahelga thank you @obsidian.iceland for helping me plan the weekend A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Aug 11, 2020 at 10:58am PDT View this post on Instagram Had the best birthday weekend. Glacier walk, ice climbing & dinner in a cave. Thank you @gylfisig23 for planning this amazing surprise! Love you A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Aug 11, 2020 at 10:36am PDT Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton hefur verið til umfjöllunar hjá enskum miðlum og eru margir á því að félagið þurfti að selja hann. Gylfi sjálfur er aftur á móti að njóta lífsins heima á Íslandi og veit að hann á tvö ár eftir af samningi sínum á Goodison Park. Gylfi Þór Sigurðsson var greinilega frelsinu feginn þegar ensku úrvalsdeildinni lauk í lok júlí. Hann hefur nefnilega verið duglegur að ferðast um landið sitt síðan að hann kom heim í sumarfrí. Kórónuveiran hafði mikil áhrif á líf Gylfa eins og annarra í Englandi. Í fyrsta lagi þurfti hann að dúsa alla daga heima hjá sér þegar öllu var lokað í Liverpool og síðan var Gylfi fastur í hótellífi á meðan enska úrvalsdeildina var kláruð. Síðasti leikur Gylfa og félaga í Everton var 26 júlí og hann eins og fleiri leikmenn liðsins fengu í framhaldinu langþráð sumarfrí. Gylfi er ekki sá duglegasti að segja efni inn á Instagram síðu sína en hann setti inn athyglisverða færslu eftir stórmerkilegt ferðalag sitt og eiginkonunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur upp á Sólheimajökull. Gylfi bauð Alexöndru upp á óvænt ferðalag í tilefni af 31 árs afmæli hennar 9. ágúst síðastliðinn og leiðin lág upp á Sólheimajökull og í ísklifur og eftir á borðuðu þau afmælismáltíðina saman í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða. Með í för voru vinkonur Alexöndru. Hér fyrir neðan má sjá þau bæði segja frá þessum skemmtilega degi á Instagram síðum sínum. View this post on Instagram Happy birthday @alexandrahelga thank you @obsidian.iceland for helping me plan the weekend A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Aug 11, 2020 at 10:58am PDT View this post on Instagram Had the best birthday weekend. Glacier walk, ice climbing & dinner in a cave. Thank you @gylfisig23 for planning this amazing surprise! Love you A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Aug 11, 2020 at 10:36am PDT
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira