Einungis tveir leikmenn Juventus fá lægri laun en þjálfarinn Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 15:00 Andrea Pirlo í sínum síðasta leik. vísir/getty Andrea Pirlo er á leið í sitt fyrsta þjálfarastarf en hann var ráðinn þjálfari ítölsku meistaranna í Juventus á dögunum. Maurizio Sarri var rekinn úr starfi og Pirlo, sem hafði verið ráðinn þjálfari U23-ára liðs félagsins, var fenginn til þess að taka við félaginu. Þegar litið er á launapakka Pirlo er ljóst að hann er að spara félaginu fullt af peningum því einungis þrír leikmenn í leikmannahópnum fá það sama eða minna en Pirlo. Árslaun Pirlo hljóða upp á 1,6 milljónir punda en það eru einungis Merih Demiral [1,6], Gianluigi Buffon [1,3] og Carlo Pinsoglio [0,2] sem eru á sömu launum eða verri en Pirlo. Á hinum endanum kemur ekki neinum á óvart hver sé launahæstur. Cristiano Ronaldo er talinn fá 28 milljónir punda á ári en næstur á eftir honum kemur Matthijs de Ligt með 7,2 milljónir punda. Andrea Agnelli, forseti Juventus, mun væntanlega hækka launin hans Pirlo standi hann sig vel á sínu fyrsta ári en samningur hans er einungis til eins árs. REVEALED: Just THREE Juventus players earn less than Andrea Pirlo's £1.6m a year wages... while Cristiano Ronaldo earns over £20m MORE than second-highest paid star https://t.co/jnCyYDpZSl— MailOnline Sport (@MailSport) August 11, 2020 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. 8. ágúst 2020 18:34 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sjá meira
Andrea Pirlo er á leið í sitt fyrsta þjálfarastarf en hann var ráðinn þjálfari ítölsku meistaranna í Juventus á dögunum. Maurizio Sarri var rekinn úr starfi og Pirlo, sem hafði verið ráðinn þjálfari U23-ára liðs félagsins, var fenginn til þess að taka við félaginu. Þegar litið er á launapakka Pirlo er ljóst að hann er að spara félaginu fullt af peningum því einungis þrír leikmenn í leikmannahópnum fá það sama eða minna en Pirlo. Árslaun Pirlo hljóða upp á 1,6 milljónir punda en það eru einungis Merih Demiral [1,6], Gianluigi Buffon [1,3] og Carlo Pinsoglio [0,2] sem eru á sömu launum eða verri en Pirlo. Á hinum endanum kemur ekki neinum á óvart hver sé launahæstur. Cristiano Ronaldo er talinn fá 28 milljónir punda á ári en næstur á eftir honum kemur Matthijs de Ligt með 7,2 milljónir punda. Andrea Agnelli, forseti Juventus, mun væntanlega hækka launin hans Pirlo standi hann sig vel á sínu fyrsta ári en samningur hans er einungis til eins árs. REVEALED: Just THREE Juventus players earn less than Andrea Pirlo's £1.6m a year wages... while Cristiano Ronaldo earns over £20m MORE than second-highest paid star https://t.co/jnCyYDpZSl— MailOnline Sport (@MailSport) August 11, 2020
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. 8. ágúst 2020 18:34 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sjá meira
Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. 8. ágúst 2020 18:34