Um 20 prósenta samdráttur á Bretlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 06:52 Efnahagur landsins hefur orðið fyrir miklu áfalli frá því að kórónuveirufaraldurinn barst þangað. EPA/ ANDY RAIN Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins, til dæmis lokun iðnaðar og fyrirtækja, hafa haft gríðarleg áhrif á efnahag landsins. Verg landsframleiðsla í júní var aðeins einn sjötti af því sem hún var í febrúar. Efnahagur landsins dróst saman um 20,4 prósent á tímabilinu apríl til júní, miðað við fyrsta ársfjórðung. Útgjöld heimila minnkuðu eftir að búðum var gert að loka og hafa tekjur stóriðjunnar og iðnaðarins einnig hrunið. Þetta er fyrsta skiptið sem samdráttur hefur formlega verið á Bretlandi síðan 2009, það er, þegar samdráttur í efnahagi landsins spannar tvo samfellda ársfjórðunga. Hagstofa Bretlands gaf þó út að efnahagurinn hafi tekið nokkuð við sér í júní þegar tilslakanir voru gerðar á ferðatakmörkunum. Þá kom fram í tilkynningu frá Hagstofunni að þjónustufyrirtæki hafi orðið fyrir mesta skellinum. Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að um kreppu væri að ræða en það hefur verið leiðrétt. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Tengdar fréttir Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. 11. ágúst 2020 07:18 Engin sérstök bjartsýni að reikna með bóluefni fyrir mitt næsta ár Orð Kára um að herða tökin á landamærum Íslands vegna baráttunnar við kórónuveirufaraldurinn hafa vakið mikla athygli. 9. ágúst 2020 18:44 Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7. ágúst 2020 09:12 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins, til dæmis lokun iðnaðar og fyrirtækja, hafa haft gríðarleg áhrif á efnahag landsins. Verg landsframleiðsla í júní var aðeins einn sjötti af því sem hún var í febrúar. Efnahagur landsins dróst saman um 20,4 prósent á tímabilinu apríl til júní, miðað við fyrsta ársfjórðung. Útgjöld heimila minnkuðu eftir að búðum var gert að loka og hafa tekjur stóriðjunnar og iðnaðarins einnig hrunið. Þetta er fyrsta skiptið sem samdráttur hefur formlega verið á Bretlandi síðan 2009, það er, þegar samdráttur í efnahagi landsins spannar tvo samfellda ársfjórðunga. Hagstofa Bretlands gaf þó út að efnahagurinn hafi tekið nokkuð við sér í júní þegar tilslakanir voru gerðar á ferðatakmörkunum. Þá kom fram í tilkynningu frá Hagstofunni að þjónustufyrirtæki hafi orðið fyrir mesta skellinum. Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að um kreppu væri að ræða en það hefur verið leiðrétt.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Tengdar fréttir Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. 11. ágúst 2020 07:18 Engin sérstök bjartsýni að reikna með bóluefni fyrir mitt næsta ár Orð Kára um að herða tökin á landamærum Íslands vegna baráttunnar við kórónuveirufaraldurinn hafa vakið mikla athygli. 9. ágúst 2020 18:44 Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7. ágúst 2020 09:12 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. 11. ágúst 2020 07:18
Engin sérstök bjartsýni að reikna með bóluefni fyrir mitt næsta ár Orð Kára um að herða tökin á landamærum Íslands vegna baráttunnar við kórónuveirufaraldurinn hafa vakið mikla athygli. 9. ágúst 2020 18:44
Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7. ágúst 2020 09:12