Þriðja tap Lakers í röð Ísak Hallmundarson skrifar 9. ágúst 2020 09:15 LeBron James. getty/Kevin C. Cox Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers tapaði þriðja leik sínum í röð, að þessu sinni gegn Indiana Pacers. T.J. Warren heldur áfram að fara á kostum hjá Indiana en hann skoraði 39 stig í leiknum. LeBron James var með 31 stig fyrir Lakers og sjö stoðsendingar, en það dugði ekki til. Lakers eru þó auðvitað löngu búnir að tryggja sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. T.J. Warren gets PTS 37, 38 and 39 in CLUTCH fashion. #IndianaStyle pic.twitter.com/d8gOArckjO— NBA (@NBA) August 9, 2020 Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið lagði Miami Heat. Devin Booker var eins og oft áður stigahæstur með 35 stig fyrir Suns. Tveir leikir fóru í framlengingu. Denver Nuggets vann Utah Jazz eftir tvöfalda framlengingu og Dallas Mavericks sigraði Milwaukee Bucks. Þeir Doncic og Jokic fóru mikinn fyrir sín lið í þeim leikjum. Nikola Jokic drops 14 of his 30 PTS after the end of regulation to lead the @nuggets to victory over UTA in a double-OT thriller! #WholeNewGame Jamal Murray & Michael Porter Jr.: 23 PTS eachDonovan Mitchell: 35 PTS (24 in 4Q and OTs) pic.twitter.com/sngfNG6lOn— NBA (@NBA) August 8, 2020 💫 @luka7doncic drops his NBA-leading 17th triple-double! #MFFL36 PTS | 14 REB | 19 AST (career-high) pic.twitter.com/LOzLHy5QSb— NBA (@NBA) August 9, 2020 Öll úrslitin í nótt: LA Clippers 122-117 Portland Utah 132-134 Denver LA Lakers 111-116 Indiana Phoenix 119-112 Miami Milwaukee 132-136 Dallas NBA Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers tapaði þriðja leik sínum í röð, að þessu sinni gegn Indiana Pacers. T.J. Warren heldur áfram að fara á kostum hjá Indiana en hann skoraði 39 stig í leiknum. LeBron James var með 31 stig fyrir Lakers og sjö stoðsendingar, en það dugði ekki til. Lakers eru þó auðvitað löngu búnir að tryggja sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. T.J. Warren gets PTS 37, 38 and 39 in CLUTCH fashion. #IndianaStyle pic.twitter.com/d8gOArckjO— NBA (@NBA) August 9, 2020 Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið lagði Miami Heat. Devin Booker var eins og oft áður stigahæstur með 35 stig fyrir Suns. Tveir leikir fóru í framlengingu. Denver Nuggets vann Utah Jazz eftir tvöfalda framlengingu og Dallas Mavericks sigraði Milwaukee Bucks. Þeir Doncic og Jokic fóru mikinn fyrir sín lið í þeim leikjum. Nikola Jokic drops 14 of his 30 PTS after the end of regulation to lead the @nuggets to victory over UTA in a double-OT thriller! #WholeNewGame Jamal Murray & Michael Porter Jr.: 23 PTS eachDonovan Mitchell: 35 PTS (24 in 4Q and OTs) pic.twitter.com/sngfNG6lOn— NBA (@NBA) August 8, 2020 💫 @luka7doncic drops his NBA-leading 17th triple-double! #MFFL36 PTS | 14 REB | 19 AST (career-high) pic.twitter.com/LOzLHy5QSb— NBA (@NBA) August 9, 2020 Öll úrslitin í nótt: LA Clippers 122-117 Portland Utah 132-134 Denver LA Lakers 111-116 Indiana Phoenix 119-112 Miami Milwaukee 132-136 Dallas
NBA Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum