Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 17:40 Ólafur Karl í leik með Val á síðustu leiktíð. Vísir/Bára Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ólafs Karls Finsen, leikmann Vals í Pepsi Max deildinni í fótbolta, í sumar. Ólafur Karl hefur lítið fengið að spila hjá Val síðan Heimir Guðjónsson tók við liðinu. Raunar hefur hann aðeins leikið einn leik með liðinu í Pepsi Max deildinni í sumar. Þá sagði Heimir á dögunum að Ólafur Karl mætti fara leita sér að nýju liði en þessi 28 ára gamli sóknarþenkjandi leikmaður verður samningslaus þann 16. október. Logi Ólafsson, aðalþjálfari FH, sagði mætti í viðtal í hlaðvarpið Fantasy Gandalf í dag. „Það er ekkert launungamál að við höfum rætt við Ólaf Karl og hann vill koma til okkar en Valur leyfir honum ekki að fara,“ sagði Logi. Þá segir hann að FH sé á svokölluðum bannlista en Valsmenn vilji ekki selja Ólaf Karl til liða sem þeir eru í beinni samkeppni við. „Það hafa verið viðræður milli Vals og FH í þessu máli en það hafa engar lausnir komið enn. Ég vona að þær komi sem fyrst,“ sagði Logi. FantasyGandalf · Logi Ólafsson, Kjartan Atli um Jón Arnór í Val og Óli Kalli í FH Þá herma heimildir Fótbolta.net að FH hafi boðið 350 þúsund krónur í Ólaf Karl. Þó upphæðin sé ef til vill ekki há þá á Ólafur lítið eftir af núverandi samningi sínum við Val og eru aðeins tveir mánuðir í að hann fari frítt frá félaginu. Valur ku hafa hafnað því tilboði en þeir vildu fá miðjumanninn Þórir Jóhann Helgason í staðinn. FH tók það ekki í mál. Ólafur Karl hefur verið í herbúðum Vals frá 2018 og leikið 38 deild- og bikarleiki á þeim tíma. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Valur Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ólafs Karls Finsen, leikmann Vals í Pepsi Max deildinni í fótbolta, í sumar. Ólafur Karl hefur lítið fengið að spila hjá Val síðan Heimir Guðjónsson tók við liðinu. Raunar hefur hann aðeins leikið einn leik með liðinu í Pepsi Max deildinni í sumar. Þá sagði Heimir á dögunum að Ólafur Karl mætti fara leita sér að nýju liði en þessi 28 ára gamli sóknarþenkjandi leikmaður verður samningslaus þann 16. október. Logi Ólafsson, aðalþjálfari FH, sagði mætti í viðtal í hlaðvarpið Fantasy Gandalf í dag. „Það er ekkert launungamál að við höfum rætt við Ólaf Karl og hann vill koma til okkar en Valur leyfir honum ekki að fara,“ sagði Logi. Þá segir hann að FH sé á svokölluðum bannlista en Valsmenn vilji ekki selja Ólaf Karl til liða sem þeir eru í beinni samkeppni við. „Það hafa verið viðræður milli Vals og FH í þessu máli en það hafa engar lausnir komið enn. Ég vona að þær komi sem fyrst,“ sagði Logi. FantasyGandalf · Logi Ólafsson, Kjartan Atli um Jón Arnór í Val og Óli Kalli í FH Þá herma heimildir Fótbolta.net að FH hafi boðið 350 þúsund krónur í Ólaf Karl. Þó upphæðin sé ef til vill ekki há þá á Ólafur lítið eftir af núverandi samningi sínum við Val og eru aðeins tveir mánuðir í að hann fari frítt frá félaginu. Valur ku hafa hafnað því tilboði en þeir vildu fá miðjumanninn Þórir Jóhann Helgason í staðinn. FH tók það ekki í mál. Ólafur Karl hefur verið í herbúðum Vals frá 2018 og leikið 38 deild- og bikarleiki á þeim tíma.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Valur Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira