Víðir og Þórólfur styttu sumarfríin Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2020 20:11 Víðir og Þórólfur fóru í stutt sumarfrí en voru þó í stöðugum samskiptum við viðbragðsteymið á meðan því stóð. Vísir/Vilhelm Vegna fjölgunar smita í samfélaginu ákváðu þeir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir að stytta sumarfríin sín og snúa aftur til vinnu. Víðir var á blaðamannafundi í dag þar sem hertar aðgerðir voru kynntar og Þórólfur mun mæta á upplýsingafund almannavarna á morgun. Þetta staðfestir Jóhann K. Jóhannsson, samskiptafulltrúi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, í samtali við Vísi en mbl.is hafði greint frá því í kvöld að Þórólfur myndi snúa aftur á morgun. Fyrir viku síðan fór 88. upplýsingafundur almannavarna fram og átti sá fundur að vera sá síðasti í bili. Því blasti kærkomið sumarfrí við þeim félögum, en það entist ekki lengi þegar smitum fór að fjölga á ný. Boðað var aftur til upplýsingafundar á þriðjudag. Vegna faraldursins var þó ljóst að þeir yrðu aldrei í hefðbundnu sumarfríi og voru þeir í stöðugum samskiptum við viðbragðsteymið í þá fáu daga sem þeir voru í burtu. Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller hafa verið tíðir gestir á skjám landsmanna undanfarna mánuði.Vísir/Vilhelm Líkt og áður sagði mun Þórólfur vera á upplýsingafundi almannavarna á morgun en fundurinn verður í beinni útsendingu á morgun klukkan 14. Jóhann segir að landsmenn megi búast við fleiri upplýsingafundum nú þegar smitum er farið að fjölga á ný. „Upplýsingamiðlun er lykilatriði í þeirri stöðu sem er uppi núna. Það verður upplýsingafundur á morgun og við gerum ráð fyrir því að það verði fleiri upplýsingafundir á næstunni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Vegna fjölgunar smita í samfélaginu ákváðu þeir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir að stytta sumarfríin sín og snúa aftur til vinnu. Víðir var á blaðamannafundi í dag þar sem hertar aðgerðir voru kynntar og Þórólfur mun mæta á upplýsingafund almannavarna á morgun. Þetta staðfestir Jóhann K. Jóhannsson, samskiptafulltrúi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, í samtali við Vísi en mbl.is hafði greint frá því í kvöld að Þórólfur myndi snúa aftur á morgun. Fyrir viku síðan fór 88. upplýsingafundur almannavarna fram og átti sá fundur að vera sá síðasti í bili. Því blasti kærkomið sumarfrí við þeim félögum, en það entist ekki lengi þegar smitum fór að fjölga á ný. Boðað var aftur til upplýsingafundar á þriðjudag. Vegna faraldursins var þó ljóst að þeir yrðu aldrei í hefðbundnu sumarfríi og voru þeir í stöðugum samskiptum við viðbragðsteymið í þá fáu daga sem þeir voru í burtu. Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller hafa verið tíðir gestir á skjám landsmanna undanfarna mánuði.Vísir/Vilhelm Líkt og áður sagði mun Þórólfur vera á upplýsingafundi almannavarna á morgun en fundurinn verður í beinni útsendingu á morgun klukkan 14. Jóhann segir að landsmenn megi búast við fleiri upplýsingafundum nú þegar smitum er farið að fjölga á ný. „Upplýsingamiðlun er lykilatriði í þeirri stöðu sem er uppi núna. Það verður upplýsingafundur á morgun og við gerum ráð fyrir því að það verði fleiri upplýsingafundir á næstunni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira