Allir nema fjórir tilheyra stórri hópsýkingu á suðvesturhorninu Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. júlí 2020 12:29 Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis. Lögreglan Af þeim 28 innanlandssmitum sem staðfest eru á landinu tilheyra 24 stórri hópsýkingu á suðvesturhorni landsins. Þetta kom fram í máli Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur staðgengils sóttvarnalæknis á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og almannavarna í dag. Þá sagði hún það áhyggjuefni að einstaklingur sem flokkaður er með annarri hópsýkingu virðist ótengdur henni. Tíu manns greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og alls eru 39 í einangrun á landinu. Af nýju smitunum greindust níu á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og einn hjá Íslenskri erfðagreiningu. 215 eru í sóttkví, samkvæmt tölum á Covid.is. „Þar er fyrst að nefna stóra hópsýkingu hér á suðvesturhorninu, þar sem eru í rauninni fimm aðskildir angar sem allir tengjast sama. Þetta eru 24 einstaklingar,“ sagði Kamilla. Þá tilheyra fjórir einstaklingar annarri hópsýkingu. „Þar er einnig áhyggjuefni að ótengdur einstaklingur er þeirra á meðal,“ sagði Kamilla. Þá er stakt smit til viðbótar sem tengist mögulega annarri hópsýkingunni. Það er þó ekki staðfest. Innflutt smit eru ellefu og einn úr þeim hópi setti af stað aðra hópsýkinguna, að sögn Kamillu. Þá var einn lagður inn á Landspítalann í morgun með Covid-19, líkt og fram kom í morgun. Margir af þeim sem greindust með veiruna í gær voru í sóttkví en ekki allir. Kamilla sagði að þannig væri ekki útséð hversu margir yrðu í sóttkví í lok dags. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira
Af þeim 28 innanlandssmitum sem staðfest eru á landinu tilheyra 24 stórri hópsýkingu á suðvesturhorni landsins. Þetta kom fram í máli Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur staðgengils sóttvarnalæknis á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og almannavarna í dag. Þá sagði hún það áhyggjuefni að einstaklingur sem flokkaður er með annarri hópsýkingu virðist ótengdur henni. Tíu manns greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og alls eru 39 í einangrun á landinu. Af nýju smitunum greindust níu á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og einn hjá Íslenskri erfðagreiningu. 215 eru í sóttkví, samkvæmt tölum á Covid.is. „Þar er fyrst að nefna stóra hópsýkingu hér á suðvesturhorninu, þar sem eru í rauninni fimm aðskildir angar sem allir tengjast sama. Þetta eru 24 einstaklingar,“ sagði Kamilla. Þá tilheyra fjórir einstaklingar annarri hópsýkingu. „Þar er einnig áhyggjuefni að ótengdur einstaklingur er þeirra á meðal,“ sagði Kamilla. Þá er stakt smit til viðbótar sem tengist mögulega annarri hópsýkingunni. Það er þó ekki staðfest. Innflutt smit eru ellefu og einn úr þeim hópi setti af stað aðra hópsýkinguna, að sögn Kamillu. Þá var einn lagður inn á Landspítalann í morgun með Covid-19, líkt og fram kom í morgun. Margir af þeim sem greindust með veiruna í gær voru í sóttkví en ekki allir. Kamilla sagði að þannig væri ekki útséð hversu margir yrðu í sóttkví í lok dags.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira