Kristinn blómstraði í stöðunni hans Brynjólfs gegn ÍA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2020 07:30 Kristinn hefur verið frábær í liði Blika í sumar. Vísir/Vilhelm Kristinn Steindórsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvívegis í 5-3 sigri Breiðabliks á ÍA í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. Brynjólfur Andersen Willumsson var í leikbanni og fékk Kristinn því að spila rullu Brynjólfs í liðinu í þessum leik. Gummi Ben og sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar – Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson að þessu sinni – ræddu frammistöðu Kristins í leiknum. Fyrir leikinn höfðu Blikar ekki unnið í síðustu fjórum leikjum en þeir hefðu hæglega geta skorað fleiri mörk í leiknum. Liðið er sem stendur í 5. sæti með 14 stig, líkt og bæði Stjarnan og FH sem hafa leikið færri leiki. „Davíð þarf að útskýra af hverju hann náði ekki meiru út úr Kidda sem samherji hans hjá FHþ Svo þegar hann losnar við Davíð þá blómstrar hann,“ sagði Reynir kíminn. Davíð tók undir það á meðan Gummi hló. „Það er ótrúlega gaman að fylgjast með Kidda. Það er samt búið að ræða en ég held það sé ekki hægt að útskýra þetta neitt. Hlutirnir gengu ekki upp þá,“ sagði Davíð Þór einnig. Umræðuna sem og mörkin sem Kristinn skoraði má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kristinn Steindórs magnaður gegn ÍA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Tengdar fréttir Alexander bestur, Hans með magnaða björgun og Valgeir sinnum tveir í þriðja sinn í úrvalsliðinu Níunda umferð Pepsi Max-deildar karla var gerð upp í Pepsi Max stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. 29. júlí 2020 22:00 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00 Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27. júlí 2020 10:30 Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter „Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn. 26. júlí 2020 22:09 Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. 26. júlí 2020 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26. júlí 2020 22:55 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Kristinn Steindórsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvívegis í 5-3 sigri Breiðabliks á ÍA í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. Brynjólfur Andersen Willumsson var í leikbanni og fékk Kristinn því að spila rullu Brynjólfs í liðinu í þessum leik. Gummi Ben og sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar – Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson að þessu sinni – ræddu frammistöðu Kristins í leiknum. Fyrir leikinn höfðu Blikar ekki unnið í síðustu fjórum leikjum en þeir hefðu hæglega geta skorað fleiri mörk í leiknum. Liðið er sem stendur í 5. sæti með 14 stig, líkt og bæði Stjarnan og FH sem hafa leikið færri leiki. „Davíð þarf að útskýra af hverju hann náði ekki meiru út úr Kidda sem samherji hans hjá FHþ Svo þegar hann losnar við Davíð þá blómstrar hann,“ sagði Reynir kíminn. Davíð tók undir það á meðan Gummi hló. „Það er ótrúlega gaman að fylgjast með Kidda. Það er samt búið að ræða en ég held það sé ekki hægt að útskýra þetta neitt. Hlutirnir gengu ekki upp þá,“ sagði Davíð Þór einnig. Umræðuna sem og mörkin sem Kristinn skoraði má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kristinn Steindórs magnaður gegn ÍA
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Tengdar fréttir Alexander bestur, Hans með magnaða björgun og Valgeir sinnum tveir í þriðja sinn í úrvalsliðinu Níunda umferð Pepsi Max-deildar karla var gerð upp í Pepsi Max stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. 29. júlí 2020 22:00 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00 Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27. júlí 2020 10:30 Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter „Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn. 26. júlí 2020 22:09 Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. 26. júlí 2020 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26. júlí 2020 22:55 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Alexander bestur, Hans með magnaða björgun og Valgeir sinnum tveir í þriðja sinn í úrvalsliðinu Níunda umferð Pepsi Max-deildar karla var gerð upp í Pepsi Max stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. 29. júlí 2020 22:00
Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00
Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27. júlí 2020 10:30
Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter „Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn. 26. júlí 2020 22:09
Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. 26. júlí 2020 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26. júlí 2020 22:55