Skutu eldflaugum á eftirlíkingu af bandarísku skipi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. júlí 2020 20:00 Frá heræfingu Írana á Hormuz-sundi í dag. Vísir/EPA Íranska byltingarvarðliðið skaut í morgun eldflaug á eftirlíkingu af flugmóðurskipi á Hormuz-sundi. Æfingin þykir til þess gerð að ögra Bandaríkjamönnum. Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran var í hæstu hæðum í upphafi árs eftir að Bandaríkjamenn drápu Qasem Soleimani, yfirmann byltingarvarðliðsins, og Íranar svöruðu með því að skjóta eldflaugum á herstöðvar í Írak. Síðan þá hefur lítið farið fyrir deilunni. Fyrir helgi reiddust Íranar Bandaríkjamönnum. Stjórnvöld sökuðu Bandaríkjamenn um að hafa flogið herþotu sinni upp að íranskri farþegaflugvél yfir Líbanon með þeim afleiðingum að flugmaðurinn neyddist til að lækka flugið í hraði og nokkrir farþegar slösuðust lítillega. Bandarískir embættismenn sögðu aftur á móti að herþota hafi flogið framhjá flugvélinni, í hæfilegri fjarlægð. Heræfing íranska byltingarvarðliðsins í morgun kallaðist Spámaðurinn mikli fjórtán og snerist um átök við flugmóðurskip. Eftirlíkingin sem var notuð svipar til bandarískra flugmóðurskipa en auk þess að skjóta eldflaug á eftirlíkinguna æfðu hermenn sig í að skjóta á dróna. Bandaríska flugmóðurskipið Nimitz sigldi inn á Ómanflóa í síðustu viku, að sögn AP til að leysa af hólmi skipið Dwight D. Eisenhower. Óljóst er hvort Nimitz fari í gegnum Hormuz-sund, þar sem heræfingin var gerð. Íran Bandaríkin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Íranska byltingarvarðliðið skaut í morgun eldflaug á eftirlíkingu af flugmóðurskipi á Hormuz-sundi. Æfingin þykir til þess gerð að ögra Bandaríkjamönnum. Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran var í hæstu hæðum í upphafi árs eftir að Bandaríkjamenn drápu Qasem Soleimani, yfirmann byltingarvarðliðsins, og Íranar svöruðu með því að skjóta eldflaugum á herstöðvar í Írak. Síðan þá hefur lítið farið fyrir deilunni. Fyrir helgi reiddust Íranar Bandaríkjamönnum. Stjórnvöld sökuðu Bandaríkjamenn um að hafa flogið herþotu sinni upp að íranskri farþegaflugvél yfir Líbanon með þeim afleiðingum að flugmaðurinn neyddist til að lækka flugið í hraði og nokkrir farþegar slösuðust lítillega. Bandarískir embættismenn sögðu aftur á móti að herþota hafi flogið framhjá flugvélinni, í hæfilegri fjarlægð. Heræfing íranska byltingarvarðliðsins í morgun kallaðist Spámaðurinn mikli fjórtán og snerist um átök við flugmóðurskip. Eftirlíkingin sem var notuð svipar til bandarískra flugmóðurskipa en auk þess að skjóta eldflaug á eftirlíkinguna æfðu hermenn sig í að skjóta á dróna. Bandaríska flugmóðurskipið Nimitz sigldi inn á Ómanflóa í síðustu viku, að sögn AP til að leysa af hólmi skipið Dwight D. Eisenhower. Óljóst er hvort Nimitz fari í gegnum Hormuz-sund, þar sem heræfingin var gerð.
Íran Bandaríkin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira