West Brom elti Leeds upp í úrvalsdeildina | Jón Daði á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2020 20:35 Jón Daði kom, sá og skoraði í kvöld. West Bromwich tryggði sér svo 2. sæti í ensku B-deildinni. Vísir/Millwall Síðasta umferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag og þar með er ljóst að West Bromwich Albion fylgir Leeds United upp í ensku úrvalsdeildina. Jón Daði Böðvarsson kom inn af bekknum hjá Millwall og skoraði fjórða mark liðsins í 4-1 sigri á Huddersfield Town. @jondadi wasn't missing out on the fun!#Millwall https://t.co/AYHcVs1jrU pic.twitter.com/EXTANLPofo— Millwall FC (@MillwallFC) July 22, 2020 Öll úrslit dagsins má finna neðst í fréttinni. Fyrir leiki kvöldsins gátu þrjú lið fylgt Leeds upp í úrvalsdeildina. Ásamt West Brom áttu Brentford og Fulham einnig möguleika á að komast beint upp. Ekkert af þeim vann sinn leik og því hélt West Brom öðru sæti deildarinnar. !#EFL | @WBA pic.twitter.com/oBcudsQW7x— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) July 22, 2020 West Brom gerði 2-2 jafntefli við Queens Parks Rangers. Á sama tíma gerðu Fulham 1-1 jafntefli við Wigan Athletic á útivelli og Brentford tapaði óvænt 2-1 fyrir Barnsley á heimavelli. Þá vann Luton Town óvæntan 3-2 sigur á Blackburn Rovers sem þýðir að bæði Luton og Barnsley bjarga sér frá falli. Wigan Athletic fellur hins vegar þar sem 12 stig voru tekin af liðinu eftir að það var lýst gjaldþrota nýverið. Þá gerðu Leeds sér lítið fyrir og unnu 4-0 stórsigur á Charlton Athletic sem var þegar fallið. Brentford, Fulham, Cardiff City og Swansea City fara í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni en síðastnefnda liðið rétt skreið inn í umspilið á markatölu. Nottingham Forest situr eftir með sárt ennið. Úrslit dagsins It's the incredible #SkyBetChampionship #EFL pic.twitter.com/0k7e1qgeNe— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) July 22, 2020 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Síðasta umferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag og þar með er ljóst að West Bromwich Albion fylgir Leeds United upp í ensku úrvalsdeildina. Jón Daði Böðvarsson kom inn af bekknum hjá Millwall og skoraði fjórða mark liðsins í 4-1 sigri á Huddersfield Town. @jondadi wasn't missing out on the fun!#Millwall https://t.co/AYHcVs1jrU pic.twitter.com/EXTANLPofo— Millwall FC (@MillwallFC) July 22, 2020 Öll úrslit dagsins má finna neðst í fréttinni. Fyrir leiki kvöldsins gátu þrjú lið fylgt Leeds upp í úrvalsdeildina. Ásamt West Brom áttu Brentford og Fulham einnig möguleika á að komast beint upp. Ekkert af þeim vann sinn leik og því hélt West Brom öðru sæti deildarinnar. !#EFL | @WBA pic.twitter.com/oBcudsQW7x— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) July 22, 2020 West Brom gerði 2-2 jafntefli við Queens Parks Rangers. Á sama tíma gerðu Fulham 1-1 jafntefli við Wigan Athletic á útivelli og Brentford tapaði óvænt 2-1 fyrir Barnsley á heimavelli. Þá vann Luton Town óvæntan 3-2 sigur á Blackburn Rovers sem þýðir að bæði Luton og Barnsley bjarga sér frá falli. Wigan Athletic fellur hins vegar þar sem 12 stig voru tekin af liðinu eftir að það var lýst gjaldþrota nýverið. Þá gerðu Leeds sér lítið fyrir og unnu 4-0 stórsigur á Charlton Athletic sem var þegar fallið. Brentford, Fulham, Cardiff City og Swansea City fara í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni en síðastnefnda liðið rétt skreið inn í umspilið á markatölu. Nottingham Forest situr eftir með sárt ennið. Úrslit dagsins It's the incredible #SkyBetChampionship #EFL pic.twitter.com/0k7e1qgeNe— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) July 22, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira